10.3.2007 | 20:16
Með ólíkindum...
...hvað ég er þreytt. Held ég fari að sofa þó kl sé bara rúmlega 21...!!
Það var yndislegt að fá Jón Ingva til okkar, yndislegt að knúsa hann. Molinn minn. Hann er ekki maður margra orða...en yndislegur er hann.
Núna er hann hjá Camillu og verður þar til morguns. Það voru fagnaðarfundir hjá þeim skötuhjúum. Camilla var búin að vera jafn spennt og Jón Ingvi. Svo það var gleði.
Jæja, nú vill Jóhannes fara í *sæng" (seng...), svo ég ætla að kúra með honum
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er líka svona! Þú ert nú reyndar klukkutímanum á undan mér, en ég gæti alveg hugsað mér að skríða undir sæng og bjóða Óla Lokbrá í heimsókn. En til lukku með að vera búin að fá strákinn þinn til þín
Hugarfluga, 10.3.2007 kl. 20:40
Dóttir þín heimsótti mig í dag, ég skráði mig fyrir loforði um að styrkja sundið hennar og hún synti fyrir rúmlega 700 kall. Aleigan í peningum var 650 kall ... sú skal fá greidda vexti. Hún var ekkert umkomulaus á svipinn, enda á hún góðan pabba. En mikið svakalega er hún lík þér, ég hef aldrei séð það fyrr. Hlakka til að fá þig heim, elskan. Bið að heilsa strákunum og Danmörku.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.3.2007 kl. 21:33
Takk stelpur.
Gurrí, ég held ég hafi bara einu sinni áður heyrt að dóttir mín líkist mér...svo ég verð alltaf jafn hissa!!!
SigrúnSveitó, 11.3.2007 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.