8.3.2007 | 13:10
Afmælisbörn dagsins...
...er nokkur.
Guðjón er eitt þeirra. Elsku Guðjón, ef þú lest þetta, kærar kveðjur til þín í tilefni dagsins.
Anný, vinkona mín á líka afmæli í dag. Elsku Anný, afmæliskveðja til þín frá mér, kæra vinkona.
Svo er það Eddi, vinur okkar hjóna. Fann enga mynd af Edda :( En Eddi fær engu að síður afmæliskveðju frá mér.
Svo eiga Stígamót 17 ára afmæli í dag. Ég á Stígamótum ýmislegt að þakka, m.a. dóttir mína og líf mitt. Þegar ég kom fyrst á Stígamót var ég ekki viss um að ég næði því að verða 24 ára...en með góðum stuðningi tókst mér að komast í gegnum margra mánaða sársaukafulla vinnu og öðlast gleði og líf. 8. mars 1995 gekk ég, ásamt öðrum góðum konum, klædd svörtum kufli um miðbæ Reykjavíkur og enduðum við á Ingólfstorgi þar sem við m.a. fórum með þessa vísu:
Nú er sól í sálinni minni,
eftir langan skuggadag.
Og vonin hún vaknar,
að dag einn ég finni
fegurð í sjálfri mér.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178854
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk
Já, það var mjög gott. Stígamót voru rúmlega 4 ára þegar ég fór þangað fyrst, og mikið svakalega er ég þakklát fyrir þau
SigrúnSveitó, 8.3.2007 kl. 21:41
Flott mynd af pabba og Guðjóni Ég ætla að hringja á marbakkan og láta þau kíkja á síðuna þína.. þú er alltaf svo sæt í þér
Sjáumst Sigga magga og gaurarnir
sigga magga (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 22:24
Takk fyrir að muna eftir afmælisdögunum okkar Biðjum að heilsa og gangi þér sem best í náminu Kveðja Jóhanna og GUðjón
Jóhanna Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 22:45
Takk
Og Sigga Magga, vona að þú fyrirgefir mér þjófnaðinn...
SigrúnSveitó, 9.3.2007 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.