7.3.2007 | 07:50
Góðan og blessaðan daginn
Ég vaknaði í morgun við ÖSKUR í prinsessunni hér á bæ. Hún er 3ja síðan í október og er í mikilli sjálfstæðisbaráttu þessa dagana. Gaman að fylgjast með þessu. Ég er gjörsamlega á þeirri skoðun að það ER munur á stelpum og strákum. Sumt af því sem Ida er að gera er bara eins og Ólöf Ósk gerði á sama aldri, en strákarnir hafa aldrei gert. Fýla t.d., vá hvað þessar litlu 3ja ára *gelgjur* geta orðið brjálæðislega fúlar. Ida hún rýkur inn í herbergi og argar á leiðinni; "DUMME mor" og svo rífst hún og skammast. Argar og gargar ef hún fær ekki að fara í BUXURNAR sem hún vill fara í...skítt með að þær séu ALLTOF stórar eða ALLTOF litlar *JEG VIL!!!". hehe...gaman að þessu.
Annars er lítið að frétta. Jóhannes og Ida eru heima með mér í dag. Svo þau ætla að leika og ég ætla að læra. Þarf að undirbúa framsögn fyrir morgundaginn. Oooohhh, hvað ég nenni þessu ekki...en ég veit, ég er það sem ég hugsa...svo ég verð að breyta hugsuninni og hugsa; "Ég nenni þessu mjög vel, mig langar að lesa þetta og þetta er SKEMMTILEGT!!!". Á bara erfitt með það...
Í gær sat ég í bíl með einum vini mínum frá fundinum og út á kaffihús. Hann sá bílastæði þar sem þurfti að bakka inn milli tveggja bíla (svona fyrir framan annan og aftan hinn). Úff, ég er ekki góð í svona "parkeringu"... Vinur minn sagði; "Bakka, ég er MJÖG góður í því". Svo bakkaði hann inn í bílastæðið og ekkert mál. Eins og hann hefði adrei gert annað! Þá segir hann; "Vá, ég hef aldrei verið góður í að bakka, ég sagði þetta bara."!! Svo ég sagði við hann; "Já, eins og var sagt á fundinum í kvöld, þú ert það sem þú hugsar."!! Snilld.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er að fylgjast með ferðinni ykkar í DK. Svo sannarlega breytir góð & jákvæð hugsun öllu :o)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.