4.3.2007 | 22:07
Bara örstutt frá Græsted
Fékk sms frá Maju í dag. Hún bauð í kaffi ef ég hefði tíma. Það hafði ég, Maja býr nefninlega í næsta bæ við Græsted; Helsinge...örstutt að keyra... Og Lára hafði afboðað mig þar sem það var inflúensa í hennar húsi og okkur þótti óþarfi að Jóhannes yrði "udsat" fyrir vírusa þar sem hann er nýskriðinn úr lungnabólgu...
En ég sem sagt fór í kaffi til Maju. Ég fann allt í einu að ég ÞURFTI AÐ TALA ÍSLENSKU!!! Ég er ekki vön, og hef aldrei vanist, að tala *bara* dönsku í marga daga!!! Öll samskipti á dönsku...fyrir utan reyndar samskipti okkar Jóhannesar en þau fara fram á dönsku/íslensku þessa dagana. Svo ég brunaði til Maju í kaffi, tók Jóhannes og Idu með. Mjög næs.
Svo komum við heim og borðuðum meiri marens frá í gær, nú var marensinn orðinn mjúkur og góður...miklu betri en í gær...en samt ennþá of sætur...úff, þvílíka bomban. Mér þykja "sykurlausu kökurnar" betri (sjá uppskriftir hér til hliðar; kókossmákökur, Jólakaka Sollu, Mörtu-terta, döðlu-terta...).
Svo er bara búið að vera ljómandi huggó í kvella. Ekta stelpuröfl hjá mér og Tinnu. Gaman að því. Kim reyndar flúði fyrir rest...
Jamm, og nú eru bara 5 dagar og 6 nætur þar til Jón Ingvi kemur!!! Júbbí!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að sjá þig á föstudag, finst hálf langt þangað til samt, þú ert búin að vera hér svo lengi. Fyrsti í fæðingarorlofi í dag og mér finst ég vera að skrópa í vinnuna= MEÐVIRKNI!
jóna björg (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 11:28
hahaha, já þessi blessaða meðvirkni!!! En við sjáumst annað kvöld, darling
SigrúnSveitó, 5.3.2007 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.