3.3.2007 | 21:30
Róleg heit...
...að mestu.
Við fórum til Blovstrød að heimsækja eina vinkonu mína í morgun. Hún eignaðst barn í janúar, *lille Malte*. Hann er 7 vikna í dag. Algjör moli.
Svo var það bara heim að skella rjóma á marensinn sem ég bakaði um daginn...og búa til karamellukrem... Þvílík sykurbomba sem svona marens er...ojojoj... En bomban sló í gegn...það jafnast fátt á við íslenskar hnallþórur!!!
Áttum yndislegt kvöld, rólegheit og kaffisumbl. Það er yndislegt að fygljast með Jóhannesi og Idu, þau leika sér ótrúlega vel saman, ekkert vesen...fyrir utan svona týpíska "stelpufýlu" annað slagið í Idu sem er bara fyndin. *Gider ikke!!* Það er sko munur á stelpum og strákum, það er alveg á hreinu!! En vinskapurinn sem er á milli þessara litlu 3½ árs orma er einstakur, og hefur alltaf verið. Þau ná svo vel saman og höfðu engu gleymt þegar þau hittust aftur eftir 7 mánuði. Bara stórkostlegt að fá að fylgjast með þeim.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk, sömuleiðis
SigrúnSveitó, 3.3.2007 kl. 22:00
Dagskrábot: vaknað snemma, hafragrautur á línuna, stelpurnar í sund, brynjar og arnar í íþróttaskóla og bakveika ég heima að læra ! Já ég er bakveik...(ohhhh, skil ekkert hvað klikkaði, fer í nálastungur á miðvikudag. Vona að konan gerir kraftaverk svo ég þurfi ekki að hætta við DK helgarferðina huuhhuuu.) Dagskráin hélt áfram, stelpurnar sátu hjá þegar ég og arnar skraungluðumst út í vor rigninuna, þær bjuggu til dansa á meðan og power point sýningu.
Síðan fórum við stelpurnar í bíó...Selfoss bíó er nú bara nokkuð gott bíó. Kom þeim upp á lagið með nachos og ostasósu, *slef* Núna langar okkur að dansa af okkur rassana myndin var svooo skemmtileg. Dreamgirls stútfull af söng og dans :)
Núna eru þær svo að dunda sér fyrir svefnin, ÓÓ hefur eitthvað smitast af hús teikningargerð því hún framleiðir teikningar í massavís...hlutföll og allt eins og það á að vera ;)
Knús frá okkur
Elín Eir (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 22:11
darling, takk fyrir dagskrárbrotið Hljómar sem þið hafið átt huggó dag/kvöld.
Hvaða Dk helgarferð?? Ég kem af fjöllum...!!
Vona að þér batni sem fyrst í bakinu.
Ást, S.
SigrúnSveitó, 4.3.2007 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.