Leita í fréttum mbl.is

Ég er með...

...Danmörku á heilanum!!!  Svona er veðurspáin þar næstu daga...København/Nordsjælland... veðrið í danó

 Get ekki hætt að pæla og skipuleggja og hugsa hvernig ég á að hafa þetta allt...!!!  Veit bara að ég ætla að hafa gaman, ég ætla að njóta lífsins með syni mínum og dúllast í heimsóknir...og svo ætla ég náttúrlega að læra fullt í þessum spennandi kúrsi...!!!  Oooohhh...

Búin að skipuleggja síðasta kvöldið.  Við ætlum að gista hjá tengdónni minni, til að geta sofið til 4 á laugardagsmorguninn í stað 3...þá tæki því nú varla að fara að sofa!!!  Svo við ætlum að æða af stað í bæinn þegar Einar er búinn að vinna og taka lambalæri með og elda góðan mat.  báran okkarBáran okkar ætlar meira að segja að koma og borða með okkur Smile

Hér er hún, þessi elska.  Falleg, ekki satt?!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hugarfluga

Svo sannarlega falleg snót  Ég er einmitt á leið til Köben eftir rúma viku og hlakka svoooo til! Ég eeeeelska Köben!! Hvaða kúrs ertu að fara að taka?

Hugarfluga, 13.2.2007 kl. 21:15

2 Smámynd: SigrúnSveitó

"Er sygeplejersker interesseret i at imødekomme den pårørendes krav og forventninger"

Ég er að útskrifast úr dönskum hjúkrunarskóla í júní júbbíjey...ég er að verða búin!!!

SigrúnSveitó, 13.2.2007 kl. 21:22

3 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Hafðu það gott í Köben, heillin! Gaman að fylgjast með því hvað þú hlakkar til. Við tökum svo út hjúkrunarmálin í góðu spjalli í Himnaríki við Langasand!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.2.2007 kl. 22:29

4 identicon

hæ elskan

hvernig nær maður sambandi við þig eftir að þú kemur?

vi ses

Asdís

asdis (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 09:23

5 Smámynd: SigrúnSveitó

Takk, Guðný.  Já, við tökum hjúkrunarmálin í nefið við Langasandinn með vorinu

Ásdís, ég verð með sama númer og ég var með...held ég...ef ég finn kortið...man bara ekki númerið...!!  Maila á þig.  Það er náttúrléga hægt að maila á mig, bæði heimamailinn og sveitamaerin@yahoo.dk  

SigrúnSveitó, 14.2.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband