10.2.2007 | 13:40
Búin að hugsa og hugsa...
...10. febrúar!!! Það á EINHVER afmæli sem ég þekki/þekkti...alveg handviss. Svo ég kíkti á dagatalið mitt, ekkert nafn þar...! Skrítið. Svo dró ég fram afmælisdagbókina...sem ég hef notabene ekki notað í MÖRG ÁR!! Og viti menn, Heiða = Aðalheiður H. Eggertsdóttir f.´72 á afmæli í dag. Einmitt sko. Ég hef ekki hitt Heiðu í ansi mörg ár...en svona er ég og afmælisdagar...
...vona að það komi ekki upp úr krafsinu að einhver sem ég þekki betur og er mér nánari eigi afmæli í dag og ég sé að gleyma því...það væri náttúrlega afar leiðinleg.
En ég hugsa með kærleika til Heiðu, hvar sem hún er í dag og vona að hún eigi góðan dag. Og gott líf "i det hele taget".
Einar fór að vinna í morgun, eða hjálpa félaga að byggja hús. Sá hinn sami félagi ætlar að hjálpa Einari og sýna honum hvernig á að byggja úr þessum einingakubbum sem hann ætlar að byggja okkar hús úr. Spennó.
En ég gat ómögulega vaknað í morgun, svo Jóhannes kom upp í og horfði á Gunna og Felix hjá mér. Ég dormaði þess vegna þar til tími var til kominn að fara á fund. Kom mér á lappir...fór á fund. Snilld að byrja helgina á svoleiðis sælu.
Vika í Danmörku!!! Jóhannes talar mikið um að við séum að fara að flytja til Danmerkur. Hann hlakkar mikið til að hitta vini sína, sérstaklega Idu.
Svo ætlar hann á leikskólann MEÐ NESTI og leika og renna í STÓRU GRÁU rennibrautinni!! Gott að leikskólinn er svona opinn og skemmtilegur og æltar að leyfa honum að vera einhverja daga. Hann hlakkar mikið til að hitta bæði vinina þar; Idu (auðvitað), Nynne, Marcus, Nicklas (vona að þeir bræður séu þar enn...). Þetta verður gaman.
Finnst þó ekki sérlega gaman að yfirgefa hin þrjú í 4 vikur. En sem betur fer (stundum amk.) þá líður tíminn hratt!! Eða eins og sagt er á góðri íslensku..."Time flyes when you are having fun"!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er sko ljúft
SigrúnSveitó, 10.2.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.