9.2.2007 | 19:58
Snot...
...fullt nef af *snotti*...svona ef ykkur langar að vita það... Ég er næstum því sannfærð um að ég sé komin með Svarta Dauða...var ekki eitthvað með að ef maður hnerraði oftar en tvisvar í röð þá væri maður gott sem dauður?!!! Mig minnir það...og ég er búin að hnerra non-stop í dag! Geðveikur kláði í nefinu, sviði í augunum...já, kvefpest!!! Hef ekki orðið veik í einhver ár og ætla sannarlega að vona að ég fari ekki að taka upp á svoleiðis vitleysu núna!!!
En vitiði hvað...?!! Ég var að lesa um svarta dauða og get sagt ykkur að ég er sennilega bara með kvef...!!!
Á morgun ætlum við að hafa svokallað *leiðindakvöld*. Ég googlaði það og fann færslu frá sjálfri mér!!!, þannig að ef ykkur langar að lesa um leiðindakvöld...þá bara kíkið þið á þá færslu!! Ég get þó upplýst ykkur um að *leiðindin* byrja kl 18.00 og þá verður slökkt á sjónvarpi, tölvum (já TÖLVUM!!), símum og öllu, útidyrahurðin verður ekki opnuð svo það þýðir ekkert að ætla að kíkja í kvöldkaffi...!!! Við ætlum að elda okkur Taco og hafa það ótrúlega nice, og það sem krökkunum finnst ekki minnst spennandi; *vökukeppni*!!! Bannorð leiðindakvölds eru: "Jæja, nú eiga allir að fara að sofa"!!!
Jæja, best að koma tveimur drengjum í bælin sín...svo þeir geti vakað LENGI á morgun!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er líka alveg spurning hvort við hjónakornin meikum það...ætli við laumumst ekki fram þegar börnin eru sofnuð...ef við töpum ekki í vökukeppninni...
SigrúnSveitó, 9.2.2007 kl. 20:50
Mergjuð hugmynd!!! Leiðindakvöld! Vökukeppni! Þið eruð frábær!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.2.2007 kl. 22:12
Taco!! Bloddí hell... nú langar mig í taco!
Heiða B. Heiðars, 9.2.2007 kl. 22:59
Þessi mergjaða hugmynd er komin frá Stefáni Karli, leikara. Fór á fyrirlestur hjá honum í haust...hann sagði m.a., sem er svo satt, að það besta sem við eyðum í börnin okkar er TÍMI!!
Já, Taco...nammi, namm!!
SigrúnSveitó, 10.2.2007 kl. 13:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.