9.2.2007 | 09:36
Ekki er ráð...
...nema í tíma sé tekið!!!
Og þess vegna ætlum við mæðgur að setjast niður NÚNA og byrja á jólagjöfunum!!! Því það sem við ætlum að gefa öfum og ömmum í ár tekur drjúgan tíma að búa til...og þar sem börnin eiga "bara" 3 afa, 4 ömmur og 2 langömmur...já, þá tekur þetta allt smá tíma......en það er líka gaman að því að búa til eitthvað sem er gert spes með einhvern ákveðinn í huga. Þótt þau fái eins, þá fá þau samt ekki EINS!!! Ef þú skilur...
Ætla að hætta núna...áður en ég kjafta af mér...
Ein mynd samt, í tilefni dagsins...eða þannig...myndin er tekin á Þjóðhátíðardaginn 1983.
Ég ásamt tveimur frænkum mínum, Sigrúnu Erlu og Evu. Vona að þið sjáið þetta, stelpur!!
Frábær tískan á þessum tíma; grár joggingalli, bleikar legghlífar og trefill í stíl...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jeminn .. þið eruð nottla flottastar!! Góða helgi frnæka og co!
ragnhildur (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 15:00
hehe, já finnst þér ekki!!
Góða helgi til ykkar líka...
SigrúnSveitó, 9.2.2007 kl. 15:22
Oj Sigrún, það er bannað að setja myndir af lösnum hnjám inn á bloggið, ég get ekki lesið póstinn sem fylgir því ég verð öll lin. Ég verð sérstaklega lin fyrir hnjám.
Annað, þar sem ég er búin að góðkenna þig sem blogg vin, á þá ekki að koma myndin af "þér" ósjálfrátt á bloggið mitt eða að þú ert kannski ekki búin að góðkenna mig, kann ekkert á þetta dót.
koss Jóna viðkvæma
jóna björg (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 16:07
Sorry darling...vona að þú getir lokað augunum...
Þú þarft að fara í valmyndina hjá þér og velja að bloggvinir eigi að sjást...þú ferð í *stillingar*,síðan í *útlit* og að lokum í *síðueiningar* og þar geturðu pússlað og raðað eins og þú vilt...vona að þetta hjálpi...
SigrúnSveitó, 9.2.2007 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.