8.2.2007 | 22:47
Ég er kvefuð!!!
...sem svo sem ekki er kannski í frásögur færandi. Hér snörla allir og sjúga ótt og títt upp í nefið...nema þeir sem eru komnir yfir þann kafla og eru farnir að hósta all-svakalega (þá á ég við Ólöfu Ósk og Jóhannes)...
EN þrátt fyrir að vera með agressívt NEF-kvef þá er ég að kafna úr óþef!!! Lyktarskynið er sem sagt ekki horfið mér að öllu! Skrapp á fund með bóndanum í kvöld. Það er reykherbergi í húsinu svo ég lykta alltaf illa þegar ég kem af fundi. Frekar hvimleitt, þykir mér. En svo fórum við á kaffihús á eftir...og þar er sko REYKT!! Þvílíkur og annar eins FNYKUR!!!!
Mér dettur Rut Reginalds í hug, syngjandi; "Það er alger vitleysa að reykja...OG MENGAR LOFTIÐ FYRIR MÉR...!!!"
Mikið verður gott þegar kaffihús verða orðin reyklaus!!!
Einhverntímann hefði ég ekki verið svo sátt við það...en í dag hlakka ég til. Hlakka til að geta farið á kaffihús án þess að þurfa að henda öllum fötunum í þvottavélina þegar ég kem heim, fara í sturtu til að geta verið nálægt sjálfri mér...ojojoj, hárið á mér angar langar leiðir and so on and on and on...!!
Bless, farin í sturtu...Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nýtt kaffihús opnar á morgun eða hinn (opinberlega) á Kirkjubrautinni hér á Skaganum og það verður reyklaust, eins og öll bestu kaffihús landsins eru!!! Við sem elskum að fá okkur smók með kaffibollanum eigum í ansi fá hús að venda ... og bráðum engin!
Kíkjum einhvern daginn saman á nýja kaffihúsið, það er við hliðina á Nínu, flottu búðinni sem Dorrit kaupir stundum fötin sín í.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.2.2007 kl. 23:13
Endilega, gerum það.
Já, það er orðið erfitt að vera reykingamanneskja á þessum síðustu og verstu...
SigrúnSveitó, 8.2.2007 kl. 23:19
Það verður hópferð hjá bloggurum á Skagann einhverja næstu viku. Guðmundur Jónsson ætlar að skipuleggja og ég gera dagskrá. Dagskrá: Keyrt undir ærandi dauðarokki á Skaga. Kaffihúsið reyklausa heimsótt og drukknir nokkrir Lattear og borðaðar Napoleonskökur með bleikum glassúr (sem er viss um að muni fást þarna). Farið í uppáhaldsbúð Gurríar og Dorritar og nokkrum dúkötum eitt. Farið í gönguferð að Himnaríki og svalirnar metnar að utan. Keyrt sem leið liggur til þurrabúðarinnar aftur.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.2.2007 kl. 23:20
Ljómandi góð hugmynd, endilega fyrir 17. feb. eða eftir 18. mars...ég er eigingjörn og VIL FÁ AÐ VERA MEÐ!!!
SigrúnSveitó, 8.2.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.