4.2.2007 | 11:34
Afmælisbarn dagsins
Sumarið 1989 kynntist ég afmælisbarni dagsins. Hann heitir Viggó Hilmarsson. Viggó flutti á Norðfjörð, held ég árið 1989. Hann var "nýtt blóð" í bænum, kunni að sjarmera stelpurnar upp úr skónum, vissi hverju hann átti að hvísla í eyru þeirra...
...ég held hann hafi hvíslað því sama í flest stelpueyru á Norðfirði þetta sumar...og næstu mánuði á eftir...!! Ég held mér sé óhætt að segja að við höfum verið margar sem kolféllum fyrir gæjanum!!
Ég hef ekki séð Viggó í MÖRG ár. En einhverra hluta vegna þá man ég alltaf afmælisdaginn hans...
Viggó er 39 ára í dag!!! Hvar sem hann er niðurkominn þá vona ég sannarlega að hann hafi fundið hamingjuna og að sólin skíni á hann, bæði úti sem í hjartanu.
Þrátt fyrir mikla leit á google þá fann ég því miður enga mynd af Viggó, þrátt fyrir að nafnið hans hafi dúkkað upp á mörgum stöðum.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var hann ekki sonur bankastjórans? Rauðhærður? Svei mér thá, ég held mig rámi aðeins í hann. Hann hvíslaði reyndar aldrei neinu í mín eyru og ég féll aldrei fyrir honum! Guði sé lof thví ég var nú ekki nema 12 ára en ég man að hann var óttalegt kvennagull!
Úrsúla Manda (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 12:34
júbb, sá er maðurinn!! Nei, gott að hann lét okkur sem vorum komnar yfir 17 duga... enn já, kvennagull var hann og gekk á tímabili undir nafninu gullt...ið!!! uss, uss ekki orð um það meir...!!
Átti mágkona þín góðan dag í gær?
SigrúnSveitó, 4.2.2007 kl. 13:17
Gott viðurnefni
Já familyan skellti sér til Ágústu og Palla og var þar yfir helgina, fóru í sund og höfðu það skemmtilegt í gær.
Úrsúla Manda (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.