Leita í fréttum mbl.is

Afhverju ekki alla leið úr Mosó?

Ég er bara að spá í öll slysin sem hafa orðið þarna frá Mosó og upp úr, vegna framúraksturs.  Svo keyri ég þessa leið reglulega, búin að keyra hana 4-5 sinnum í viku síðan í byrjun september.  Á leiðinni Kjalarnes-Mosó eru amk 2-3 (fávitar) bílstjórar sem taka fram úr á glæfralegan hátt, bílar að koma á móti, langar bílaraðir oft á tíðum.  Kollafjörðurinn er mjög slæmur hvað þetta varðar.  

Eitt sem þetta hefur kennt mér er að keyra á löglegum hraða!!!  Ég hreinlega verð að vera á löglegum hraða til að vera viðbúin þessum brjálæðingum í umferðinni...!!! 

Þykjast þeir kannski vera að koma með hina margumtöluðu SUNDABRAUT innan fárra ára???? 


mbl.is Gert ráð fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar að Borgarnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband