31.1.2007 | 13:56
Ótti minn
Ég skal fúslega viđurkenna ađ mér er meinilla viđ Ölfusá, finnst hreinlega erfitt ađ keyra yfir brúna, straumurinn og ólgan í ánni gera mig eiginlega skelfingulostna.
Ég minntist einmitt á ţađ viđ elskulegan eiginmann minn síđast ţegar viđ áttum leiđ yfir ánna ađ ég hljóti ađ hafa drukknađ í fyrra lífi...og ţá mjög líklega í einhverri vatnsmikilli á. Mér er líka meinilla viđ ađ keyra yfir brýr á jökulsám, t.d. ţessari á Jökuldalnum fyrir austan...ojojoj...hef reyndar ekki gert ţađ í mörg ár...og ţá ekki sökum ótta heldur vegna ţess hve lengi ég bjó í útlöndum og hef ekki keyrt austur öll ţau ár.
En ég á sjálfsagt eftir margar ferđir yfir Ölfusá um ókomna framtíđ ţar sem bćđi elsku litla sys. og eins ein kćr vinkona hafa tekiđ sér bólfestu á Selfossi...svo aftur og aftur verđ ég ađ stíga inn í ţennan ótta minn...og hver veit, kannski sigra ég hann ađ lokum.
En ég neita ađ keyra ţennan Árveg!!!
![]() |
Bíllinn enn í Ölfusá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178961
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jiii hvað ég er sammála þér, sérstaklega er mér meinilla við Ölfusá. Hugsa alveg með hrylling til þess ef maður myndi lenda út í hana!
Úrsúla Manda (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 19:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.