30.1.2007 | 13:31
Þyrnirós hér...
...jamm, var að vakna!! Þið minnist þess kannski að ég talaði um það í síðustu viku að ég ætlaði að LESA í þessari viku...!! Það hefur sem sagt ekki orðið neitt úr því, og einfaldlega vegna þess að það er ekki komið lesplan frá kennaranum ennþá, og ég nenni ómögulega að lesa alla bókina ef ég þarf þess ekki!!
Svo ég gerði eins og maðurinn minn sagði mér að gera; Ég fór að sofa aftur í morgun (hann segir að ég eigi það skilið að slappa ærlega af!!!) og var sem sagt að skríða fram. Lét vekjaraklukkuna hringja kl 12.00...en var að dreyma svo skemmtilega að ég stillti hana á 12.30 og hélt áfram að dreyma...þó ekki sama draum en samt skemmtilegan draum!!! Svo lét ég símann blunda til 12.40 og þá drattaðist ég lok framúr, enda alveg að pissa á mig!!! Ég opnaði líka gluggann á herberginu þarna kl 12.00 til að auka líkur á því að ég gæti yfirhöfuð einhverntímann vaknað!!!
Núna er ég að japla á grófu og góðu hrökkbrauði og drekka dýrindis kaffi með....
Er að spá í að skella mér í bankann og ná í pappírana (sem ég talaði um í gær...minnir mig), svo næsta skref í átt að húsbyggingu geti hafist.
Ég er sko búin að ná að gera ýmislegt þó ég sé ný vöknuð, var t.d. að panta endurvinnslutunnuna, svo við getum létt og leikandi flokkað ruslið okkar og farið vel með landið okkar!! Ekki leiðinlegt.
En núna ætla ég að skjótast í útréttingar...svo Jón Ingvi geti slappað af hérna heima þegar hann kemur eftir klukkutíma eða svo...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.