25.1.2007 | 22:02
Hæ
Fór í vinnuna í dag, fékk frábæra umsögn. Gaman að því. Hlakka til að mæta aftur í mars. Og þá í vinnu, á launum!!! Það skemmir ekki ánægjuna af vinnunni
Fór á fund áðan með mannsanum mínum. Ótrúlega gaman og fullt af góðum hlutum sem ég fékk að heyra.
Ég er ennþá svo þreytt, á eftir að sofa og safna orku aftur eftir þessa prófdaga. Ætla að njóta þess í fyrramálið þegar Einar ætlar að vakna með krökkunum. Ooohhh, ég elska að sofa á morgnana. Skyldi ég einhverntímann verða morgunmanneskja?!
Jæja, Einar er kominn, ætla að fara að kúra með honum fyrir framan imbann...vona að það séu ekki íþróttir... poppið og danskvatnið redda því þá...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ertu svo bara í fríi þangað til þú kemur til DK? Ég er að fara í fæðingarorlof þegar þú kemur, svo ég verð í fríi. Getum hisst og fengið okkur kaffi eða öllu heldur þú kaffi og ég Te, huggulegt :)
Jóna (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 13:33
uuummm, mér líst vel á það. Kaffi hljómar alltaf vel í mínum eyrum (nema það sé Landspítala-kaffið) og að hitta þig gerir þetta enn betra.
SigrúnSveitó, 26.1.2007 kl. 16:16
og já, ég er komin í "frí", ætla að nota tímann til að lesa fyrir kúrsinn sem ég er að fara í úti, og svo ætla ég náttúrlega að láta krukka í hnéð mitt...en hvað vinnu utan heimilis varðar þá er ég komin í frí þangað til. Frekar nice að þurfa ekki að æða af stað kl 7 á hverjum morgni. Já, ég hef sagt það áður og segi það enn; lífið er ljúft.
SigrúnSveitó, 26.1.2007 kl. 16:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.