22.1.2007 | 18:44
1. prófdagur...
...já, 1. prófdagur búinn. Reyndar mætti alveg taka s.l. nótt með og þá væri þetta langt komið. Mig dreymdi sem sagt alla nóttina að ég væri í prófi!!! Alveg magnað hvað kroppurinn og hausinn bregðast alltaf við á sama hátt við prófum!
En dagurinn gekk vel. Ég fékk amk hrós og hvatningu frá t.d. deildarsjóranum sem sagði að ég væri að standa mig vel. Svo það er alveg ljómandi. En það er bara þannig að fyrstu 2 dagarnir eru ekki málið. Auðvitað er svolítið öðruvísi að vera þarna og vita að það er fylgst með mér...en samt ekki svo slæmt. En hins vegar er það 3. dagurinn, þetta blessaða munnlega próf sem danir eru svo ægilega hrifnir af sem er pínan mikla!!! En samt ekki. Það er bara fyrirfram sem það er pína, svo líða þessar 45 mínútur ægilega hratt og svo er allt búið. Þannig hefur það amk verið og verður vonandi líka "i overmorgen"!!!
Ég er ótrúlega eirðarlaus, á erfitt með að ákveða hvað ég ætla að fókusa á, veit ekki hvar ég á að leita að því sem mér finnst ég þurfa núna, og svo er ég búin að skrifa heil ósköp og mér finnst ég ekki muna neitt.
En shit hvað þið hljótið að vera orðin þreytt á þessu próftali/prófskrifum í mér!!! En þið verðið að þrauka með mér!!!
Ég er búin að ákveða að mæta í vinnu á fimmtudag, og jafnvel á föstudag...en þori samt ekki að segja það upphátt því ég vil ekki mæta ef ég fell...og ég veit að ég á að stroka þetta litla orð "ef" út úr orðaforðanum hjá mér...það segir amk elsku maðurinn minn. Og ég veit að hann er að segja satt!!! Svona keyrir hausinn á mér áfram...endalaust.
Og ekki nóg með það, heldur er ég byrjuð að borða sykur aftur!!! Var að spá í að segja ykkur ekki frá því, bara laumast við þetta...en það virkar ekki fyrir mig að gera það þannig. Nú er bara að sjá hvort...eða öllu heldur HVENÆR ég missi stjórnina á sykurátinu.
Jæja, best að lesa...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku kerlingin mín, þú hefur ekkert gott af þessum sykri, hættu bara aftur meðan leikurinn er varla byrjaður. Þér gengur öruggl betur án hans í prófunum
Jóna (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 08:36
Gangi þér rosalega vel dúllan mín. Ég skal hugsa fallega til þín og ég hef nú mjög mikla trú á þér. Þú veist að í mínum huga getur þú allt. Ég þarf bara að ná að sannfæra þig..
Kveðja María
Bara ég sjálf, 23.1.2007 kl. 10:19
Elsku Sigrún mín ég veit að þér gengur vel með það sem eftir er eins og það sem búið er. Lagið ,, Fallinn með 4,9" sönglaði líka alltaf inni í hausnum á mér fyrir prófin en það samt alltaf vel.
Mundu að þú getur allt sem þú ætlar þér og þú ert æðislega góð í því sem þú ert að gera.
Orðin ,, ef og ætti" á að þurrka út úr tungumálinu. Ástarkveðja frá mömmu.
Magnea Móberg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 10:27
takk fyrir, elskurnar.
SigrúnSveitó, 23.1.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.