21.1.2007 | 22:33
Jæja...
...ég er farin að fá stærri og stærri kvíðahnúta í magann. Ég man núna hvernig mér leið síðast þegar ég var að fara í próf. Þetta er næstum eins og þetta með hríðar og fæðingar...ég gleymi því milli barna hvað þetta er VONT en svo þegar fyrstu samdráttarverkirnir koma þá velta minningarnar um sársaukann yfir mig.
Svona líður mér núna amk. Sat og var að horfa á norskan þátt í imbanum með tengdó og amk tvisvar flæddi yfir mig þessi kvíðatilfinning. En þá er gott að eiga ÆM sem vill allt fyrir mig gera...svo framarlega sem ég leyfi honum!!! Þannig að ógleðin og hnúturinn er ekki stanslaus, heldur veltur yfir mig þegar ég gleymi að sleppa tökunum.
Er búin að sitja og pæla í lyfjum í kvöld. Svo fann ég snilldarverkefni í möppu sem ég fékk hjá mágkonu minni, einmitt klínískt verkefni í geðhjúkrun (takk Salný ), held það sé eitt og annað sem ég get notað mér til stuðnings þar. Gaman að því.
En nóg um það. Er að spá í að skella mér í sturtu og skríða svo í bælið...eða fyrst þarf ég að taka af rúminu...blöð, bækur og möppur flæða um allt. Fyrir þá sem þekkja danska "flyttekassa"; ég kom með tvo STÓRA flyttekassa af möppum, bókum og ýmsum pésum og bæklingum með mér... Ákvað að taka frekar of mikið en of lítið...hefði verið frekar frústrerandi að þurfa að hringja í Einar með reglulegu millibili og biðja hann að fletta einhverju upp...sem er ekki einu sinni víst að sé í neinni bók!!!
Nóg um það.
Einar, ef þú lest þetta; ég elska þig, sæturinn minn
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gangi þér vel, elskan mín. Mikið eruð þið hjónin sæt í eldhúsinu og girnilegur maturinn. Rosafúlt að hafa ekki komist um daginn þegar Ólöf Ósk hringdi. Algjör spæling.
Knús til skólastelpunnar!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.1.2007 kl. 22:50
Gangi þér nú sem best í prófunum! Baráttukveðja
Jóhanna (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 09:33
Takk
ég (smá stressuð í verklega hlutanum...) (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 11:29
Elska þig líka gullið mitt, við söknum þín.
Yours truly (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 13:28
ég sjálf (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.