Leita í fréttum mbl.is

Örstutt alveg

Ég steinsofnađi međ strákunum í gćrkvöldi.  Skreiđ fram 21.30 og hjálpađi Ólöfu Ósk ađ setja lak á rúmiđ, og skreiđ svo inn í rúm og sofnađi aftur.  Rumskađi ađeins ţegar Einar kom upp í kl. 01.30.  Rumskađi ekki ţegar hann kom heim um miđnćtti.  Hann hafđi skroppiđ til Krísuvíkur ásamt öđrum félögum.  Ţađ var víst góđ ferđ, og styrkjandi.  

Annars er dagurinn í dag helgađur skólabókum.  Gaman ađ ţví.  Ćtla ţó ađ skreppa á fund kl 11 og sjá hvort ég fái ekki fullt af góđum innblćstri frá fundargestum, ţađ er vaninn.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband