Leita í fréttum mbl.is

Örstutt alveg

Ég steinsofnaði með strákunum í gærkvöldi.  Skreið fram 21.30 og hjálpaði Ólöfu Ósk að setja lak á rúmið, og skreið svo inn í rúm og sofnaði aftur.  Rumskaði aðeins þegar Einar kom upp í kl. 01.30.  Rumskaði ekki þegar hann kom heim um miðnætti.  Hann hafði skroppið til Krísuvíkur ásamt öðrum félögum.  Það var víst góð ferð, og styrkjandi.  

Annars er dagurinn í dag helgaður skólabókum.  Gaman að því.  Ætla þó að skreppa á fund kl 11 og sjá hvort ég fái ekki fullt af góðum innblæstri frá fundargestum, það er vaninn.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband