18.1.2007 | 22:26
Afmælisbörn dagsins
Já, afmælisbörn dagsins eru tvö. Elsku besta tengdamútta á afmæli, sextug þessi elska.
hérna er hún á aðfangadagskvöld ásamt Ólöfu Ósk og Jóni Ingva.
svo er ein hérna af mér, tengdamúttu og tengdaömmu Mér finnst við svo svakalega fínar og sætar þarna, elska þessa mynd.
Svo er það hitt afmælisbarn dagsins. Það er hann Orri Bergmann, bróðursonur Einars. Orri er 11 ára í dag, amma hans fékk hann sem sagt í 49 ára afmælisgjöf. Ekki slæm gjöf það.
Ég sótti Einar og börnin í Mosó eftir vinnu. Þau tóku Skagastrætó þangað. Svo brunuðum við í Hafnarfjörðinn. Það var rosa gaman í afmælinu, ekta familíudæmi. Öll systkyni tengdó mætt ásamt mökum og svo auðvitað mamma afmælisbarnsins. Mér skyldist á henni að það væri skrítin tilfinning þegar barnið manns er orðið 60 ára!!! Ég skil það, mér finnst nógu skrítið að Ólöf Ósk sé 11 ára!!!
Held ég skríði í bælið núna, eftir yndislegan dag. Vitiði, mér finnst eiginlega alveg glatað að verknámið sé að verða búið. Það er svo GAMAN í vinnunni. Hlakka til að byrja að taka vaktir þarna, sem ég geri væntanlega þegar ég kem aftur frá Danmörku. Í næstu viku ætla ég amk að mæta í vinnu á fimmtudeginum...og kannski bara á föstudeginum...nota tímann . Ja, nema ég fari með Einari í bankann á föstudaginn að ræða fjármögnun á húsinu okkar...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.