17.1.2007 | 22:11
bara smá
Ætla bara ekki að hafa þetta neitt langt. Bara rétt að láta vita af mér.
Kom seint heim, eða milli hálf 5 og 5. Flýtti mér að elda svo Einar gæti fengið smá að borða áður en hann færi að sofa fyrir næturvakt. Grey kallinn, hann var svo þreyttur, var að koma af vakt og svo nær hann að sofa 4 tíma og þá aftur á vakt. Hann er nú duglegur, þessi elska.
En ég eldaði geðveikt gott pasta. Íslenskir ostar eru svo góðir!!! Bull í pabba (sem er gamall ostameistari!!!) að danskir ostar séu bestir!! Skil hann ekki. Hann segir líka að belgískt súkkulaði sé betra en Nói-Síríus!!! Svona bullukollur sko!!!
Já, hef bara verið að læra í kvöld síðan stákarnir sofnuðu og núna ætla ég að vekja Einar og fara svo sjálf að sofa. Ég er SVO þreytt. Er alltaf útkeyrð dagana fyrir próf, það þekkja það sjálfsagt margir...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei uss, ég er sko ekki hrifin af þessum dönsku þó ég geti nú alveg svælt þeim ef ekkert annað er í boði. Kaupi alltaf bara hollenskan Gauda svona í þetta dags daglega sem bragðast eins og þessi venjulegi íslenski:) Annars bara góðar prófakveðjur.
Jóhanna (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 23:19
Gangi þér vel í prófonum sys
Þið mætið á blót á næsta ári. Veit hvað þið eruð mikið fyrir svona fylleríssamkomur
Love you bæ
maría Katrín (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 12:09
Gangi þér vel með lesturinn & í prófunum Eina sem ég sakna ekki við að vera í skóla þó ég fái alltaf fiðring á haustinn að fara í e-ð nám híhí
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 12:39
Við elskum fylleríssamkomur. Alltaf gaman á blóti. Bara ef við þurfum ekki að drekka brennivínið sjálf, þá erum við til í allt
ég sjálf (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 13:27
Ég skil heldur ekki þetta með dönsku ostana, þessir ísl. miklu betri og meira úrval af smurostum. Held að fólk sé að halda í e-ð gamal, getur veriðað þetta hafi einhverntímann verið svona, en ekki í dag. Og súkkul. endemis vitl. ísl. best.
Elskan mín, auðvitað nærðu prófinu! Þú hefur ekki fallið hingað til og munt ekki gera það, þú brillerar í gegnum þetta..svo bara volá, Sigrún hjúkka :)
Jóna (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 13:33
Takk, allar elskurnar mínar. Þið eruð svo frábærar allar.
ég sjálf, að vinna ekki að stressast... (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 13:58
Sammála með ostana, en jiii hvað danir eiga gott kjötálegg... jammí! Finnst þeir hafa vinninginn þar. Gangi þér vel með allt, átt eftir að rúlla þessu prófi upp!
Úrsúla Manda (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.