14.1.2007 | 15:42
Húsið okkar
Jæja, Einar er búinn að teikna enn eina teikninguna. Var kominn með "nýtt hús" þegar ég kom heim úr afmælinu í gær. Mjög flott. Svo settum við upp eldhús í Ikea forriti. Mjög gaman að leika með þetta. Mér finnst þetta hins vegar allt mjög óraunverulegt.
Svo fór hann áðan að hitta einhvern vinnufélaga sem er að byggja eitthvert "kubbahús". Það er nýjasta hugmyndin hjá honum, og nú er hann kominn af timburhúsi og yfir á "kubbahús". Svo fer hann að hjálpa þessum vinnufélaga að gifsa loft næsta föstudag, sá hefur aldrei gifsað. Svo ætlar þessi maður að koma og hjálpa Einari þegar hann fer að gera grunn. Svona á þetta að vera.
Amish-fólkið reisir líka hús á skemmtilegan hátt, ef marka má bíómyndir. Allir koma saman og byggja húsið á jörðu niðri, svo er híft og slakað og vúpsí; það er komið hús. Hreinasta snilld.
Jón Ingvi er strax farinn að hlakka til að fá eigið herbergi. Það hefur ekki verið neitt hjartans mál fyrr en allt í einu núna þegar þetta fyrirhugaða húsaverkefni kemur til tals.
Ég er í smá pásu frá lestri núna. Er annars búin að lesa slatta í dag, og er í augnablikinu ekki með neinn ótta um að falla. Best að reyna að halda í þetta óttaleysi!!!
Núna ætla ég að taka mér góða pásu og fara með börnin mín í sund.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bið að heilsa nafna, þú ert heppin að eiga svona duglegan og fjölhæfan eiginmann.
Kveðja úr Garði
Einar Sveinn
Einar Sveinn (IP-tala skráð) 14.1.2007 kl. 15:48
Blessaður, Einar Sveinn.
Ég skila kveðju. Já, mér finnst ég líka heppin
Ætlið þið ekki að kíkja í heimsókn við tækifæri?
Kv.
SigrúnSveitó, 14.1.2007 kl. 17:41
Blessaður, Einar Sveinn.
Ég skila kveðju. Já, mér finnst ég líka heppin
Ætlið þið ekki að kíkja í heimsókn við tækifæri?
Kv.
SigrúnSveitó, 14.1.2007 kl. 17:41
Gaman að byggja hús eftir draumateikningunni, ekki bara eftir einhvern arkitekt ... Hlakka til að sjá þetta allt hjá ykkur. Nú er ég komin á Moggabloggið líka og kann ekkert á það.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.1.2007 kl. 21:59
Já, sýni þér teikninguna fljótlega. Örugglega eftir próf...allt á að ske eftir próf... já, og velkomin á moggabloggið.
SigrúnSveitó, 14.1.2007 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.