12.1.2007 | 10:06
ÓTTI
Skrítið með þennan ótta. Ég fæ reglulega óttakast út af prófinu (enda farið að styttast all-ískyggilega í það). Ég er kannski í góðum gír og ekkert að óttast, svo allt í einu veltur óttinn yfir mig, maginn herpist saman og mér verður bókstaflega óglatt. Ótrúlega magnað. En vitiði, ég er svo ÞAKKLÁT fyrir að hafa LAUSN. Að þurfa ekki að engjast sundur og saman í óttakasti, og ég þarf heldur ekki að fara til doksa og fá lyf (sem þeir gefa virðist vera án mikillar umhugsunar). Ég hef val.
Ég get með gleði og þakklæti sagt; Eymd er valkostur hjá mér, því ég hef lausnina.
Svo nú ætla ég að nota mér þá lausn og fara svo að lesa
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt ár elskurnar mínar á skaganum, sammála því, ekkert betra en að hafa lausnina og nýta sér hana, verðum að fara að hittast, þetta gengur ekki, en hvað sem því líður bið ég þig að breyta linknum mínum á síðunni þinni, ég er nefnilega búinn að opna nýja síðu, www.blog.central.is/hemmidk
Hermann (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 11:45
Takk sömuleiðis. Já, við verðum að hittast. En samt ekki fyrr en eftir 24. janúar...próflestur þangað til
Ég breyti linknum.
SigrúnSveitó, 12.1.2007 kl. 12:06
Bara að láta vita að ég fylgist með. Héðan er allt gott að frétta. Til hamingju með lóðina. Kíki svo í heimsókn næst þegar ég kem suður
maria (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 14:56
Takk endilega kíktu í heimsókn.
SigrúnSveitó, 12.1.2007 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.