11.1.2007 | 22:17
Af lóðaríi og fleiru
Jæja, við fórum að velja lóð kl. 20. Þegar við mættum þá voru hinir aðilarnir mættir til að velja...en enginn til að opna og leyfa okkur að velja. Þegar okkur var orðið mikið kalt að standa þarna þá fórum við út í bíl...og við gerðum okkur lítið fyrir og hringdum í sjálfan bæjarstjórann og fengum að vita hver ætti að hleypa okkur inn til að velja... Það kom í ljós að sá góði maður sem átti að vera mættur hafði lagt sig eftir matinn...og var sofandi. En hann stökk af stað um leið og sjálfur bæjarstjórinn hringdi í hann og mætti á staðinn.
Við vorum sem sagt með 1. valrétt. Framtíðarheimili okkar verður þá hér: Seljuskógar 7, 300 Akranes. En það verður ekki strax...Einar þarf fyrst að byggja húsið Og hann er búinn að teikna þetta fína hús, þarf náttúrlega bara að skella því til einhvers sem getur gert teikninguna löglega og svo bara að byrja...gaman, gaman.
Ég kom snemma heim í dag...eða amk miklu fyrr en ég hafði átt von á. Ólöf Ósk er búin að vera lasin svo hún var ekki að fara á fund eða hitting á eftir fundinn. Svo ég fór beint heim eftir vinnu í stað þess að dingla mér í bænum (enda gerði ég slíkt í gær með Maríu sys...og það var gaman). Missti reyndar um leið af því að fara út að borða eftir fund með tveimur yndislegum konum, en á það bara inni.
Ég er svo heppin að ég er alltaf að græða nýja vini. Annari konunni kynntist ég reyndar í Danmörku, en hin er ný í vinahópnum mínum. Úr stóru fjölskyldunni sem ég er búin að tilheyra í rúm 8 ár (if you know what I mean...). Gaman að því og ég er þakklát fyrir að ÆM leiddi mig á þennan stað og fyrir allt sem ég hef öðlast þar inni. Stórkostlegt alveg.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178858
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIL HAMINGJU!!! Plata þig til að sýna mér lóðina við tækifæri, er voða spennt ... og ánægð að þú haldir þig við Skagann. Knús frá Jaðarsbraut.
gurrí (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 23:18
Já, takk fyrir það. Ég sýni þér þetta við tækifæri. Og það er sko engin hætta á að við séum neitt að fara frá Skaganum!!!
SigrúnSveitó, 12.1.2007 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.