Leita í fréttum mbl.is

Heimaverkefni barnanna...

Það eru einmitt svona atvik sem valda því að foreldrar ættu alltaf að líta yfir heimavinnu barna sinna áður en þau skila henni!

Stúlka í fyrsta bekk skilaði eftirfarandi teikningu:

heimaverkefni

 

 

Barnið tók myndina með sér heim aftur þegar búið var að gefa einkunn fyrir verkefnið og næsta dag færði hún kennaranum eftirfarandi orðsendingu frá móður sinni:

Kæra fröken Davis,
mig langar að útskýra dálítið í sambandi við teikningu barnsins míns. Þetta er EKKI mynd af mér í súludansi á nektarstað. Ég vinn í byggingarvöruverslun og var nýbúin að segja dóttur minni frá því hversu mikið við hefðum grætt á snjókomunni í síðustu viku. Þetta er mynd af mér að selja skóflur.

Frú Harrington.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Renata

hahahahaha...hahahahaha...þessi er frábært!!!

Renata, 5.2.2009 kl. 19:48

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

æj æj æj æj..... ferlega góð!!

Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2009 kl. 21:14

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er geggjað 

Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2009 kl. 22:06

4 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 01:26

5 Smámynd: JEG

hahahahaha.....

JEG, 7.2.2009 kl. 00:09

6 identicon

Þessi er stórkostlegur.

Gyða (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband