7.1.2007 | 22:42
Kjúllinn hans Gústa
Ég var beðin að koma þessari uppskrift á bloggið, og geri það hér með:
* Hráefni *
4 Kjúklingabringur
100 gr. rautt pestó
100 gr. rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum
Steinlausar svartar ólífur
Sólþurrkaða tómmata
Mjólk
Sýrður rjómi
Pipar
* Leiðbeiningar *
Pipra bringurnar og smyrja svo á þær helmingnum af pestóinu
Leggja bringurnar í smurt eldfast mót
Hella sósunni yfir (sjá hér að neðan) Setja í ofn í 30-35 mínútur á 180° og blástur
* Sósa *
Bræða rjómann í potti og blanda eftirfarandi út í:
Sólþurrkaða tómata (saxaða smátt)
Helminginn af pestóinu
Ólífurnar (saxaðar smátt)
Smá mjólk
1 matskeið sýrður rjómi
Pipar
-------------
Þetta er geðveikt góður kjúklingur. Mæli með honum.
Marta, þú sendir svo uppskriftina að eftirréttinum þínum frábæra svo ég geti komið honum áfram
Annars get ég sagt ykkur að við erum búin að eiga frábæra helgi. Fengum góða heimsókn í morgun, Kristín vinkona okkar kom í morgunkaffi. Mjög gaman.
Svo var paragrúppa í kvöld, snilld, góður matur og frábær félagsskapur. Mikið hlegið, mikil gleði. Takk, elsku vinir, þið eruð frábærust.
Það versta við helgina er að ég hef lítið lesið...og prófið á næstu grösum...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt það sem mig vantaði, góð matar uppskrift, erum algerlega að deyja úr hugmyndaleysi þessa dagana. Borðum alltaf það sama, kannski ætti maður að storfna mataruppskr. klúbb á netinu þar sem hægt er að skiptast á AUÐVELDUM uppskriftum. að þær séu auðveldar er lykilatriði, nennum ekki að eiða of löngum tíma í að elda kvöldmat.
Vonandi er allt á góðu róli með Jón Ingva, þú leyfir okkur að fylgjast með.
jóna (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 09:45
góð hugmynd, mér finnst líka svona uppskriftir sem ég fæ frá öðrum miklu auveldari og skemmtilegri en úr einhverjum fansy bókum.
já, ég leyfi ykkur að fylgjast með JI, vona að þetta sé að verða búið. Eins og er hlakkar hann mikið til að fá að fara 8 daga til DK í mars
ég sjálf (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 10:06
Gleðilegt árið og takk fyrir það gamla. Það var æðislegt að hitta ykkur um jólin. Hlakka til að fá þig í kaffi í febrúar
Knús á alla fjölskylduna
Asdís og Anders
asdis (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 12:37
sömuleiðis, darlings.
ég sjálf (IP-tala skráð) 8.1.2007 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.