Leita í fréttum mbl.is

Snilld frá Sollu

Jólakakan hennar Sollu

200 g döðlur lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær
2 dl agave síróp
1 dl kókosolía, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja olíuna.
3-4 egg
150 g spelt (t.d fínt og gróft til helminga)
75 g kókosmjöl
2-3 msk kakóduft
2 tsk vínsteinslyftiduft
1 tsk kanill
1 tsk allrahanda
1/2 tsk malaðar kardimommur
1/2 tsk vanilluduft
1/2 tsk sjávarsalt
1 dl rúsínur
100 g döðlur smátt saxaðar
50 g möndlur gróft saxaðar
50 g heslihnetur
50 g sesamfræ
50 g sólblómafræ
1 msk rifið appelsínuhýði
1 msk rifið mandarýnuhýði

Setjið 200g döðlur, agave og kókosolíu í matvinnsluvél og maukið.
Ef þið notið egg þá bætið einu útí í einu.
Blandið restinni af uppskriftinni saman í skál og blandið svo agaveblöndunni
varlega saman við með sleif.
Setjið í smurt form og bakið í 180° í um 1 klst.


Svo er hér alveg brilliant konfekt


1 bolli furuhnetur
250 g rúsínur
2 msk kakóduft

Allt sett í matvinnsluvél og blandað vel saman.
Búa til kúlur og má velta uppúr hreinu kakódufti
Geymist best í ísskáp eða frysti.

Enjoy W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband