Leita í fréttum mbl.is

Sveitasćla

Ég bara varđ ađ stela mynd af blogginu hjá Ragnhildi frćnku minni og deila međ ykkur. 

sveitamynd

Ég veit ekki avleg hvenćr ţessi mynd er tekin, finnst sumariđ 1979 líklegt, amk fékk ég gleraugu voriđ 1980 svo ţetta er fyrir ţann tíma.  Yndisleg mynd, finnst mér.  Hundurinn er Spori, yndislegasti hundur sem lifađ hefur.  Viđ fengum hann á jólunum 1977.  Međ mér á myndinni eru Jón Ţór, minn kćri stjúpi, Ragnhildur frćnka, Lilja systir og Alli frćndi (bróđir Ragnhildar). 
Myndin vekur vissulega upp gamlar, góđar minningar  InLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ohhhh já ţetta eru mínar bestu bernskuminningar.  Ađ fá ađ vera í sveitasćlunni hjá afa & ömmu.  Hlaupa út um öll tún og ýmislegt brallađ međ ykkur frćnkum & frćndum mínum :)))))   Á eftir ađ bćta viđ fullt fullt af gömlum myndum ;o)

Ragnhildur frćnka (IP-tala skráđ) 1.12.2006 kl. 08:47

2 Smámynd: SigrúnSveitó

ooohhh, hlakka til ađ sjá fleiri myndir...og stela ;) nema ţú kannski sendir mér einhverjar góđar :)
Já, ţađ var sko ýmislegt brallađ, og ég hef oft hugsađ um allar stundirnar sem viđ Alli eyddum t.d. uppi á fjárhúsţaki.  Viđ hefđum aldrei nennt ađ sitja svona lengi kyrr ef viđ hefđum átt eđa mátt!!! hehe...

SigrúnSveitó, 1.12.2006 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband