15.8.2008 | 19:21
Ég ætla að setja inn brauðréttinn...
...hennar Grétu, sem ég ákvað að prófa því hann hljómar SVOOOO vel.
- brauð, rifið/skorið í bita og sett í form
Svo er skorið niður og stráð yfir:
- skinka
- bóndabrie
- camenbert
- sveppir
- rauð paprika
Að því loknu er hrært saman:
- léttmajónesi
- sýrðum rjóma
- ananaskurli
Þessu er svo smurt yfir herlegheitin.
Inn í ísskáp, best að gera daginn áður svo sósan nái að síga vel yfir og inn í brauðið.
Áður en þetta er borið fram er þetta skreytt með grænum vínberjum, skornum í hálft.
Hlakka til að smakka og segja ykkur hvernig bragðaðist!
--
Ólöf Ósk er búin að baka skúffuköku, þessi elska. Ekkert smá dugleg Það verður nammikakan.
Svo er ýmislegt fleira sem er eftir að búa til og baka. Í gær bakaði ég marens...og hann var óvart klukkutíma of lengi í ofninum...
Um daginn var ég næstum því búin að kveikja í húsinu...kveikti á vitlausri hellu...eins gott að ég var ekki farin að sofa...úff... mér dauðbrá, ætlaði aldrei að geta haft mig í bælið...óhugnanleg lífsreynsla!
Jæja...ætla að halda áfram...nóg af verkefnum framundan!
Ást til ykkar allra þarna úti. Lífið er yndislegt, eða það finnst mér
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú á ég eftir að borða, gerði það viljandi að lesa bloggið þitt og æsa mig upp, langar í nammi namm á Menam, eitthvað austurlenskt. Ást til baka á þig og þína.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 19:40
OMG argg kona girnó yummý namm.......
Úff já það getur verið skerý að lenda í að kveikja á rangri hellu.
Knús og kveðja úr sveitinni.
JEG, 15.8.2008 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.