27.11.2006 | 21:27
helló
Örstutt kveđja héđan. Brjálađ ađ gera, as usual. Er búin ađ sitja og vinna dagbókarverkefni til ađ senda út. Skrifa um lifrarbólgu B. Athyglisvert, finnst ykkur ekki??!!!
Gurrí kom í mat í kvöld. Huggulegt hjá okkur. Hún er svo sćt viđ okkur, ćtlar ađ passa börnin á sunnudaginn í nokkra tíma. Gott ađ eiga góđa granna.
Verđ ađ deila međ ykkur uppskrift ađ kvöldmatnum okkar. Sjúklega gott, uppskrift frá Guđrúnu vinkonu minni.
1 poki dorítos osta nachos
kjúklingur (ég hef keypt tilbúna kjúklingastrimla)
skinka
paprika
spínat
mexikóostur
1 krukka salsa sósa
rifinn ost
svo má bćta viđ alls konar grćnmeti og ţví sem til er í ísskápnum
ég lagskipti ţessu set fyrst nachos síđan kjúkling,ost, salsa, grćnmeti
aftur nachos svo restina og ostinn yfir.
Mér finnst ţetta geđveikt gott međ góđu hrásalati. Örugglega líka gott međ kóki ef mađur drekkur svoleiđis óţverra!!! Sjálf myndi ég velja týpískt danskvatn (sódavatn fyrir ţá sem ekki skilja dönsku!!!). En ţar sem ég gleymdi ađ kaupa bćđi kók og danskvatn ţá drukkum viđ snilldarlega gott íslenskt gvendarbrunnarvatn!!!
Eitt spakmćli í tilefni dagsins: "Gróft sagt, ţá lćrir ţú ekki mikiđ, međan munnurinn á ţér hreyfir sig" nema ţú sért ađ lćra nýtt tungumál. Ţess vegna; Hlustađu svolítiđ meira!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svakalega lýst mér vel á ţessa uppskrift ţína. Er hún ekki örugglega hituđ? Svona ef ég skildi prófa.
Kveđja María
María (IP-tala skráđ) 28.11.2006 kl. 15:12
Loksins gat ég sent komment. Lenti alltaf í brasi ljóskan ég
Kveđja María
María (IP-tala skráđ) 28.11.2006 kl. 15:14
Júbb, hitum í ofni í x langan tíma...ţar til ţetta er tilbúiđ ;)
Gaman ađ ţú gast kommentađ!!! Knús...
SigrúnSveitó, 28.11.2006 kl. 20:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.