Leita í fréttum mbl.is

Frönsk súkkulađikaka - óbreytt!

300 gr suđusúkkulađi
200 gr smjör
4 egg
2 dl flórsykur
1 1/2 dl hveiti
1/2 tsk lyftiduft
ögn af salti

Brćđiđ saman súkkulađi og smjör viđ lágan hita.
Ţeytiđ saman egg og flórsykur ţar til blandan verđur ljós og létt.
Hrćriđ súkkulađiblöndunni varlega saman viđ og ţví nćst ţurrefnunum.
Bakiđ í smelluformi sem klćtt hefur veriđ međ smjörpappír.
Bakiđ í 30 mín í miđjum ofni viđ 160°C međ blćstri en 180°C án blásturs.
Látiđ kólna ađeins í forminu
.

Krem:
200 gr suđusúkkulađi
70 gr. smjör
2 msk. sýróp


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hljómar girnilegt...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.3.2008 kl. 22:43

2 identicon

kjams!

jóna björg (IP-tala skráđ) 3.3.2008 kl. 09:04

3 Smámynd: Tanni Ofurbloggari

takk fyrir kveđjuna

Tanni SUPER BLOGGARI 

Tanni Ofurbloggari, 3.3.2008 kl. 12:35

4 Smámynd: Tanni Ofurbloggari

1. Síđstu myndir af "húsinu" eru frá 12. feb.

2. Af 12 myndum er: 2 af  húsinu í kílómeters fjarlćgđ, 6 af manninum ţínum og 4 af ţér.

3. myndir af húsum er myndir af öllum smáatriđum sem fylga húbyggingum en EKKI eigendum hússins.

takk fyrir

Tannus superiosis bloggus 

Tanni Ofurbloggari, 3.3.2008 kl. 12:59

5 Smámynd: Hugarfluga

Yeah baby. Now we're talking!  Nammi namm!!!

Hugarfluga, 4.3.2008 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband