20.2.2008 | 18:52
Siggu-Báru-ömmu-fiskur
Ég er að elda ofan nefndan fiskrétt. Held samt að hann hafi misheppnast...eða réttara sagt að hann sé öðruvísi en hann á að vera...og það getur skapað glundroða...!! hehe...
Þessi fiskur er svona:
Fisk að eigin vali er velt upp úr hveiti sem hefur verið kryddað með karrý, salti og pipar (ég setti reyndar fiskikrydd í staðinn fyrir salt...) og svo er þetta léttsteikt á pönnu.
Síðan er fiskurinn settur í eldfast mót og á pönnuna fer rjómi og soyasósa, látið malla og síðan helli ég blandi af hveitiblöndunni og vatni yfir til að þykkja þetta.
Þessu er hellt yfir fiskinn, osti stráð yfir og svo inn í ofn meðan kartöflurnar sjóða.
Þetta er svaka góður fiskur. Mæli með honum!! Það má náttúrlega setja mjólk fyrir þá sem vilja ekki rjóma...mér finnst rjómi bara góður...og mikill rjómi mikið góður
--
Svo held ég að ég hiti mér sterkan og góðan kaffibolla þegar börnin eru farin að sofa svo ég geti haldið mér vakandi kannski til tíu eða svo...!! Á m.a. von á símtali frá Dk...dönsk vinkona mín ætlar að hringa...gaman, gaman :)
Jæja, best að leggja á borð...!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.2.2008 kl. 19:26
Hér var það bara K-special.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 19:39
Special-K er líka gott! Sérstaklega - að mínu mati - út á: þykkmjólk, frosin jarðarber og Agavesíróp sett í mixara og mixað saman, síðan hellt á disk...og svo K yfir...slafr...þetta elskum ég og börnin!
Knús...
SigrúnSveitó, 20.2.2008 kl. 20:36
Skondið! Ég var einmitt að reyna að rifja upp svipaða uppskrift í dag...
Ég rupla þessari
Hrönn Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 21:11
Guðrún Jóhannesdóttir, 21.2.2008 kl. 00:57
Hjá mér var bara brauð með kaavíar og osti og mjólk.
Linda litla, 21.2.2008 kl. 13:43
mmmmmmm, hljómar vel :)
Renata, 21.2.2008 kl. 14:40
nammm þarf að prófa þennan
Takk
Dísa Dóra, 21.2.2008 kl. 23:26
Já þetta hljómar svakavel. Ég og Kiddi, kærasti minn, erum alltaf eitthvað að leika okkur með nýja rétti, kannski við prófum þennan næst :)
Thelma Ásdísardóttir, 21.2.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.