Leita í fréttum mbl.is

Gamaldags brauđ

Ţessi uppskrift er fengin hjá Eddu, sem ég vinn međ. 

1 kg. hveiti
12 sléttfullar tsk. lyftiduft
1 ltr. mjólk+súrmjólk
2 tsk. salt
pínulítill sykur

Passar í tvö stór form, sem eru fyllt rúmlega hálf.  Ţegar brauđiđ fer ađ lyftast ţá er skoriđ í ţađ, ca. 3 rispur ţversum (til ađ ţađ springi síđur).

175°C í ca. 1 klst.

Vafiđ inn í blautt stykki og látiđ kólna ţannig.  Má vel frysta. 

---

Ég ćtla ađ prófa ţetta...kannski getur gikkurinn minn, hann Jón Ingvi borđađ svona brauđ... Prófa kannski međ spelti.

Later...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Mjög gott  brauđ, sérstaklega ristađ!!  Meira ađ segja Jón Ingvi borđar ţađ ţannig!!!

SigrúnSveitó, 5.12.2007 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband