5.6.2007 | 19:18
Búin!!
Búin á því. Búin að þrífa (fyrir mörgum klukkutímum). Búin að klára jólagjöfina hans pabba. Búin að fara með Jón Ingva til læknis, það var tekinn einn fæðingarblettur. Búin að ýmsu í dag.
Fékk mail frá Frúnni í Geimnum, með viðhengi sem mælst var til að sent yrði á minnst 10 persónur. Ég ætla bara að birta það hérna...sjá viðhengið. Frekar flott, svo það er þess virði að skoða það.
Jæja, bóndinn er kominn heim...er búinn að vera að vinna í húsinu í allan dag, ásamt Ingvari. Ætla að sinna þessari elsku.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 178696
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk ástsamlega fyrir að senda mér ekki þessa sendingu. Heheheh, nenni ekki keðjubréfum ... Sinntu duglega karlinum þínum vel, hef grun um að hann sinni líka duglegu konunni sinni vel ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.6.2007 kl. 19:23
Hæ elsku dúllan mín..
Þetta er alveg geðveikt !!!!!! ertu til í að senda mér þetta á mail.. hehe ætla að hrella alla hina með henni.... nei nei en mér finnst að aðrir eigi að fá að sjá þetta
Kveðja Peta
Peta (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 20:49
hehe, já ekkert að þakka Gurrí. Sástu hér að neðan vonbrigðin þegar þú arkaðir framhjá í morgun??!!!
Peta, þetta er sent, mín kæra.
SigrúnSveitó, 5.6.2007 kl. 21:27
Flórens ég bakaði bollurnar þínar með fiskinum sem ég eldaði! Þær slá í gegn í hvert skipti.... aldeilis frábærar. Setti smá rifinn ost yfir þær áður en ég stakk þeim inn í ofninn og jömmí hvað það var gott!!!!!
Ó.... og þú ert nú búin að vera svo dugleg í dag að þú átt alveg skilið að taka það rólega á morgun. Maður er nú alltaf nokkra daga að jafna sig eftir svona törn....
Hrönn Sigurðardóttir, 5.6.2007 kl. 21:32
Það er nú gott að heyra. Hvaða bollur eru þetta annars? Haframjölsbollurnar...eða Bamses sødeste juleboller?
Hvað afslöppun á morgun varðar...ég held ég hafi ekki val...er með mega auman blett í bakinu...Einar segir að mér sé að hefnast fyrir að tryllast með ryksuguna og moppuna svona eftir margra vikna setu og stress...svo ég held ég bara taki lífinu með ró á morgun
SigrúnSveitó, 5.6.2007 kl. 21:41
....bamses.....
Hrönn Sigurðardóttir, 5.6.2007 kl. 22:01
Já, þær slá iðulega í gegn
SigrúnSveitó, 5.6.2007 kl. 23:02
Frábær mynd takk fyrir. Gott að allt er í sóma, hvað fær pabbi annars í ´jólagjöf ??
Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2007 kl. 12:10
øøøøhhhh, sko, pabbi les bloggið mitt svo ég get ekki sagt það...en ég get sagt þér það í mail. Mitt netfang er sveitamaerin@yahoo.dk
SigrúnSveitó, 6.6.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.