17.5.2007 | 19:26
Jæja
Uppgefin eftir daginn. Var að tapa mér úr geðvonsku, eða öllu heldur innri pirringi áðan. Fannst hvorki ganga né reka (segir maður ekki svona annars?) með verkefnið...en ég var líka orðin þreytt og þá þýðir lítið fyrir mig að sitja lengur við.
Svo við hættum í dag. Tek kannski smá pælingu í kvella, hver veit?!
Var lækkersulten og bjó því til köku...allir hinir að japla á nammi...ég bjó til þessa köku, en breytti kreminu svo kakan var svona:
botn
1/2 bolli heslihnetur
1/2 bolli kasjúhnetur
1 bolli döðlur
1/2bolli kakóduft
2 msk kókosolía
1 tsk vanilluduft
1/2 tsk kanill
Setjið hneturnar í matvinnsluvél og malið fínt bætið síðan restinni að
uppskriftinni út í og blandið vel saman . Setjið í kökuform
krem
1 poki frosin jarðarber
agavesýróp (bara slatti...þar til berin voru ekki súr)
smá vatn
ca 1 dl rjómi
mixað vel saman í matvinnsluvélinni fínu og skellt á kökuna.
*SLAFR...*
Annars lítið að frétta. Sumarið að nálgast á feiknihraða. Ýmislegt að gerast í sumar. Gaman, gaman.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh, veðrið er yndislegt. Smá regnsuddi og blástur. Ferskur blær Ekki hægt að kvarta, amk ekki hér. Búið að vera yndislegt veður í langan tíma.
SigrúnSveitó, 17.5.2007 kl. 21:21
Veistu gamla mín?? ég hef alveg 100% trú á þér
Ásdís Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 00:30
Takk fyrir það
Ja, hálf fullt er það ekki best? hehe... Ég sé t.d. verkefnið fyrir mér í huganum eins og það verður eftir viku, og þá er það að mestu búið Mikil vinna framundan en það er líka allt í lagi.
En í dag er afslöppun...lognið á undan storminum
SigrúnSveitó, 18.5.2007 kl. 07:28
HÆHÆ
búin að setja inn fullt af myndum
knús María
María Katrín (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.