7.3.2007 | 14:47
"Einn fljótgerđur"
Kvöldmaturinn í dag; "Einn fljótgerđur".
nautahakk
skinkuostur
tómatpúrra
kjötkraftur
rjómi (rjómi er góđur, mikill rjómi er mikiđ góđur)
Hakk steikt á pönnu, rest blandađ út í, látiđ malla.
Sjóđa hrísgrjón, setja í botn á eldföstu formi. Hella hakkgumsinu yfir. Strá rifnum osti yfir. Inn í ofn. Gott međ t.d. salati.
Einfalt og mjög gott - finnst okkur í minni fjölskyldu amk. Vonandi líka ţeim hérna
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
frábært að fá uppskr. af einhverju einföldu og góðu, það er stöðugur höfuðverkur hér um hvað á að vera í matinn. Prófa þetta.
jóna (IP-tala skráđ) 7.3.2007 kl. 16:09
verđi ţér og ţínum ađ góđu. Kannast viđ ţennan höfuđverk!!
SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 16:33
Ţú ert nottla bara snilli, 'skan!!! Takk!
Hugarfluga, 7.3.2007 kl. 16:47
sömuleiđis, darl.
SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 16:54
hehe, já, gaman ađ hitta ţig hér búin ađ samţykkja ţig sem bloggvin
SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 18:09
Takk, elsku Flórens, ţetta mun ég prófa ... ţú ert greinilega snilldarkokkur. Ći, ferđu ekki ađ koma heim? Hehhehe, ég veit ađ ţú ert bara hálfnuđ. Knús og kreist frá Langasandinum frá hinni Gurrí, ţessari međ Í-inu!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.3.2007 kl. 18:48
Mikiđ er gaman ađ fá ţessi viđbrögđ viđ uppskriftunum mínum ég held ég haldi bara áfram ađ deila ţeim međ ykkur svona ţegar andinn er yfir mér.
Og Gurrí međ Í-inu, mér er sagt ađ ég sé snilldarkokkur...
SigrúnSveitó, 7.3.2007 kl. 19:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.