Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

17. júlí

mamma og Jón ŢórMamma og Jón Ţór, stjúpi minn, eiga 31 árs brúđkaupsafmćli í dag.

Sendi ţeim mínar innilegustu hamingjuóskir í tilefni dagsins. 


Svefnpurka...

...sagđi ég ykkur ađ ég svaf fram ađ hádegi í gćr...aftur...?!!! Mér finnst gott ađ kúra, en svo er ekkert gott - finnst mér - ađ hafa legiđ svona lengi. Er lurkum lamin á allan hátt.

Svo í morgun fór ég á fćtur fyrir 9.30! Svaka dugleg LoL

Í gćr var fótboltadagur, báđir strákarnir á ćfingu. Viđ vorum búin ađ ákveđa ađ baka pönnsur, en ţar sem ţađ voru ćfingar allan seinnipartinn, ţá frestuđum viđ pönnsupartýinu fram yfir kvöldmat. Jóhannes hringdi svo í Jónu ömmu sína og bauđ henni og Benna afa í pönnsukaffi.

Notalegur dagur, og notalegt kvöld, sem endađi á síđustu 4 ţáttunum af 24!!! Og nú er ég ađ verđa komin upp ađ fystu úrtöku á lopapeysunum!!!

Jćja, kaffibollinn bíđur Tounge


Ţetta...

fćr mann til ađ hugsa dálítiđ...
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

24 tímar og fleira

Viđ ákváđum í gćr ađ best vćri ađ drengirnir fćru snemma ađ sofa...enda búnir ađ nota öll batterí í fríinu í Dk, fariđ seint ađ sofa og veriđ á milljón meira og minna alla daga. Jamm, ţeir fóru í rúmiđ kl. 8 og sofnuđu báđir mjög fljótt. Í morgun kom Jóhannes svo ALKLĆDDUR inn til okkar...kl. 6.30...

En ef ég sé ţetta á dönskum tíma...ţá fóru ţeir ađ sofa kl. 22 og Jóhannes vaknađi 8.30...ţá hljómar ţetta ekki eins slćmt...vona bara ađ hann nái sér fljótt yfir í íslenskan tíma...LoL

Viđ hjónakornin sátum og horfđum á 6 ţćtti af 24 hours...6 ţćttir eftir...mikil spenna í gangi. Ég klárađi eina ermi af peysunni á Ađalstein bró. og komst langt međ hina. Prjóna svo hratt ţegar ég horfi á 24...miklu hrađar heldur en ef ég horfi á Ađţrengdar eiginkonur Tounge

Ţađ var gott ađ sofa í eigin rúmi aftur og yndislegt ađ hafa Einarinn minn viđ hliđina á mér. Oooohhh, hvađ ţađ er ljúft ađ koma heimInLove
Ég er svo eiginlega nýskriđin á fćtur...svaf til 9.30 og lá í bćlinu í klukkutíma í viđbót og dormađi. Bara ljúft. Svona á sumarfrí ađ vera. Núna er svo mál málanna ađ taka til í byggingunni...eigum von á slatta af efni í húsiđ í dag og svo ćtlar systir Einars ađ koma međ búslóđina sína og fá ađ geyma hana fram til 1. sept. en ţá er hún ađ flytja á kollegíiđ á gamla kanavellinum.

Jamms. Lífiđ er ljúft. Lov jú oll!! 

Kćrligst,
Runa.


Úti er gott...

heima er BEST!! Heart

Jamm, viđ erum komin heim. Alger sćla ađ komast í fađminn á mínum heittelskađa InLove

Flugiđ var nokkurnveginn á réttum tíma, lentum bara um klukkutíma seinna en áćtlađ var, en ţađ var nú bara smotterí. Flugiđ heim miklu lengra ţar sem viđ vorum vakandi...annađ en á útleiđinni...Sleeping

Gćrkvöldiđ var notalegt, ég og Tinna sátum frameftir og spjölluđum. Međ klump í hálsinum og tár í augunum međ jöfnu millibili Crying erfitt ţegar leiđir skilja, í bili...en viđ reynum ađ segja ekki "bless" heldur frekar "pĺ gensyn" ţví viđ munum auđvitađ hittast aftur...og aftur...og aftur.  Best ađ taka Jóhannes mér til fyrirmyndar, hann kveđur ekki og hefur aldrei viljađ gera, hann vinkar frekar og segir; "Viđ sjáumst". Skynsamur drengur!

Jćja, ćtla ađ fara ađ knúsa karlinn minn svolítiđ meiraKissingInLoveHeart

Kćrligst,
Runa.


Tetta er búid ad vera...

...eitt brjálćdislegt ÁT!!

Jamm, vid erum búnin ad eta "hollustu"kökur ÖLL kvöld hérna... Tinna er líka hćtt í sykrinum svo hana langadi audvitad ad lćra á sykurlausar kökur...svo vid erum búnar ad standa okkur vel í ad búa til kökur...og smakka á teim...

Held svei mér ég hafi bćtt á mig einhverjum grömmum....vonandi tó bara grömmum...

Nenni ekki ad skrifa meira núna...bara vard ad deila med ykkur átinu...

Kćrligst,
Runa.


Framhaldssagan

Jćja elskurnar. Vid njótum enn lífsins í Grćsted. Í gćr turftum vid, ég og Jóhannes, ad fara í 3 búdir hér í bć til ad finna ákvedinn hlut. Tetta var bara eins og i gamle dage, versla í heimabyggd Tounge Gott ad vera í Grćsted, hér á ég einhverjar rćtur, tad er tad sem ég er ad reyna ad segja. Tad eina sem vantar er ad Einar sé hérna, nú tegar Ólöf Ósk er komin í bćinn.

Eeeeen, nei, vid búum á Akranesi og ćtlum ad vera tar áfram! Nřjes med at besřge Grćsted en gang i mellem.

Jamm!!

Í fyrradag fengum vid góda gesti. Hrafnhildur vinkona kom, ásamt Vidari og Patreki. Tad var ćdi, og Hrafnhildur og égvid áttum gódar stundir saman. Hrafnhildur og ég kynntumst fyrst tegar vid vorum ca 11-12 ára gamlar og vorum miklar og gódar vinkonur fram á unglingsár. Tá skildu leidir, en vid fundum hvor adra aftur hér í Danmörku í febrúar 2003 og erum stadrádnar í ad sleppa ekki hvor annari aftur!Heart

Tessi mynd er tekin fyrir rétt rúmum 2 árum, eda 8. júlí 2006 í kvedjupartýinu okkar Einars, ádur en vid fluttum til Íslands.

Í gćr heimsóttum vid Pippi, og drukkum kaffi og spjölludum í gardinum, á medan Jóhannes spiladi fótbolta, ýmist einn eda med Kĺre, manninum hennar Pippi.

Vid skruppum svo adeins í bćinn, ég og Jóhannes, og keyptum fleiri fótboltasokka á hann og Jón Ingva. Jóhannes rúlladi nidur nokkrar tröppur í rúllustiganum og er allur skrámadur á handleggjum og fótleggjum. Tad vildi svo heppilega til ad tad stód kona í tröppunum, ca 3-4 tröppum nedar en ég, og hún nádi ad stoppa hann. Ć hvad hann grét, og tegar hann grćtur tá er tad temmilega alvarlegt, tví hann er alger nagli!

Heima var hoppad á trambólíni og Jóhannes og Ida áttu skemmtilegan eftirmiddag og kvöld saman, tar sem tau fjolludu rundt og skemmtu sér.
Jón Ingvi fór til Camilla í gćrmorgun og var í nótt, vid eigum von á honum einhverntímann í dag eda kvöld.
Og í dag eftir kl. 15 förum vid svo til Mette, tar sem Ólöf Ósk er. Mikil tilhlökkun í gangi ad sjá stelpuskottuna okkar aftur!

Jćja, morgunmatur er nćstur á dagskrá, svo er Annemarie ad koma í heimsókn. Ég og Annemarie ég og Annemarieskrifudum lokaritgerdina okkar saman. Hún býr rétt fyrir utan Křge, sem er í ca klukkutíma keyrslu hédan. Tad verdur gaman hjá okkurSmile

Tessi mynd er tekin tegar Annemarie kom til Íslands, tegar vid vorum ad skrifa ritgerdina. Á leidinni út á flugvöll fórum vid í Bláa Lónid.

Jćja...túttlú...meira sídar.


Gódan daginn...

...elskurnar mínar nćr og fjćr.

Smá vidbót vid ferdasöguna kemur hér:

Á mánudaginn fórum vid til Hillerřd, versludum slatta...Jóhannes fékk nokkrar buxur, sokkar og fótboltaboli og já, legghlífar fyrir fótboltann! Mjög mikilvćgt fyrir fótboltamann á hradri uppleid!

Svo drusludumst vid hér heima og áttum gódar stundir. Jón Ingvi kom svo heim og svaf, var einhver mömmukarl í honum. Svo fór hann til Camilla nánast strax og hann vaknadi í gćrmorgun.

Vid hin; ég, Jóhannes og Ida, fórum ad heimsćkja Betina, vinkonu mína. Reyndar komum vid fyrst vid og keyptum fótboltaboli á Jón Ingva.

Heim aftur og sídan ad heimsćkja Hjálmar og Janne.

Vitidi, tetta er ćdi, svo gaman ad hitta allt tetta fólk aftur. Mikid svakalega finnst mér ég vera rík ad eiga alla tessa frábćru vini Heart

--

Á morgun, eda reyndar seint annad kvöld, er prinsessan svo vćntanleg til Grćsted, en ég tarf ekki ad spá í tad, Mette og Sjřnne sjá um hana, ásamt Cille.
Ćtli vid hittum hana ekki svo á föstudaginn InLove

Heyrdi í Einari í gćr...sakna hans...hlakka til ad koma heim og kúra hjá tér, ástin mín HeartInLoveKissing

Jćja, Jón Ingvi vill fá tölvuna...Anton og Emil eru í sínum tölvum hérna svo hann vill líka...

Knús og kyss...


bara smá kvedja

Vid njótum lífsins hér í Grćsted. Sídustu nótt sváfu strákarnir 13˝ tíma og hefdu eflaust sofid lengur ef síminn minn hefdi ekki hringt.

Í gćr fórum vid á ströndina, Jón Ingvi og Jóhannes nutu sín í tćtlur. Svo fengum vid grillad hjartarlćri í kvöldmatinn, og Jóhannes bordadi á sig gat.

Annars var gćrdagurinn bara afslöppun, og huggulegheit med vinum okkar.

Jón Ingvi fór svo til Camilla, vinkonu sinnar, í gćrkvöldi og verdur tar fram á föstudag eda laugardag. Svo nú er ég bara med eitt barn...

Sólin skín, morgunmatur í gardinum, kaffid er ready, svo ég kved í bili.

Kćrligst,
Runa.


Komin til Grćsted

og ég kann ekki ad skifta yfir í íslensku...svo engir íslenskir stafir í dag...

Eitt get ég sagt ykkur; ég er treytt!!! Vid vorum komin út á flugvöll kl. 13.30 í gćr, áttum ad fara í loftid kl. 15.30. Eftir mikla bid og litlar sem engar upplýsingar fengum vid ad vita ad fluginu vćri seinkad til kl 16.50

Um kl. 17.30 var ekki búid ad hleypa um bord...endalausir tćknilegir ördugleikar...sem breyttust svo loks í vélarbilun.

Fluginu seinkad til 02.00...ég og fleiri héldum audvitad ad tetta vćri lélegur brandari...en svo reyndist ekki vera.

Sumir fartegarnir urdu CRAZY!! Tó ekki sé meira sagt...ég verd ad segja ad ég vorkenndi stúlkugreyinu sem vinnur hjá Ground Service...en hún virtist öllu vön og tók skítkastinu med jafnadargedi.

Mér virtist sem barnlausa fólkid tćki tessu langverst og vćri langreidast. Barnafólkid skottadist um nćstu klukkutímana, sumir komu börnunum í svefn...adrir reyndu árangurslaust...eins og t.d. ég.

Strákarnir sváfu sem sagt bara í fluginu; Jóhannes sofnadi strax og hann var kominn út í vél, og svaf tannig ca 3 tíma, Jón Ingvi svaf minna, ca 2˝. Og tad er allt og sumt sem teir hafa sofid. Hafa ekki viljad leggja sig í dag, teir eru búnir ad hlaupa um í fótbolta, fara í bćjarferd til Gilleleje og fara í laugina hjá Rakel vinkonu í Smidstrup. Og núna eru teir aftur komnir út í fótbolta...

Of treyttir, held ég. Ég er hins vegar med hausverk og lídur eins og ég hafi verid á fylleríi.... Og talandi um fyllerí...einhverjir tóku hraustlega á tví í flugstödinni í gćr...og einn var nánast borinn inn í vélina...hann sofnadi sem betur fer fljótt (eda ég geng út frá ad hann hafi sofnad tar sem hann hćtti ad orga...).

Nĺh...nu vil jeg tilbage til vores dejlige venner her :)

Kćrligst,
Runa.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband