Leita í fréttum mbl.is

Stellu-brauð

Svo ég týni henni ekki þá ætla ég að smella hérna inn uppskrift af brauði, sem ég fékk hjá Stellu samstarfskonu minni.

800 gr hveiti (spelt)
50 gr sólblómafræ
4 tsk lyftiduft (vítasteins)
1 tsk natron
1 msk sykur
51/2 dl AB mjólk
11/2 dl sjóðandi heitt vatn
1 tsk salt

Hræra í höndunum og eins lítið og hægt er.

Baka við 175°C í 1 klst.

Hægt er að setja ýmislegt sem hugurinn girnist út í brauðið, t.d. döðlur, rúsínur, sesamfræ eða hvað sem manni dettur í hug.

Hlakka til að baka þetta. Slafr...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband