Leita í fréttum mbl.is

Jón Ingvi 8 ára!!!

8 ár síðan þessi yndislegi drengur kom í heiminn. Bræddi hjörtu allra sem í kringum hann voru, og gerir enn.

María sys. var - meðal annara (það var smá ættarmótTounge) - viðstödd fæðinguna og samdi hún ljóð um til drengsins skömmu síðar:

 

Daginn sem guð okkur gaf þig,

það var daginn sem okkur loks varð það ljóst.

Hversu lífið er í rauninni falleg,

og í heiminum ótal margt gott.

Yndislegri tilfinningu ei tel ég

að í hjarta mér aftur ég finn,

líkt og þegar ég sá þig,

í allra fyrst sinn.

Jón Ingvi þú gjöfina gafst mér,

gjöfina sem mér gerði það ljóst.

Hversu lífið er í rauninni fallegt,

Og í heiminum ótal margt gott.

 

Ég tárast alltaf þegar ég les þetta.  Yndisleg gjöf.  Takk MaríaHeart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Til lukku með guttann og eigið ljufan dag.

KNús og klemm úr sveitinni.

JEG, 1.8.2008 kl. 10:25

2 identicon

Elsku Jón Ingvi!  Innilega til hamingju með afmælið - vonum þú eigir góðan dag :)  Og líka til hamingju með Ými frænda - á hann ekki daginn með þér, eins árs guttinn? :)  knús úr Firðinum

Ragnhildur frænka & Inga Hrönn (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 15:42

3 identicon

Je minn eini, er Jón Ingvi orðinn 8 ára?!!! Tíminn líður ansi hratt!

Innilega til hamingju með afmælið:)

Knúskveðja, Helga 

Helga (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband