4.5.2008 | 23:04
Epla- og valhnetubaka
Vorum í paró og ţar var ţessi baka í eftirrétt, mjög góđ međ ţeyttum rjóma:
Epla- og valhnetubaka
Gerir eina köku
- 2,5 bollar valhnetur (ég miđa viđ 250 ml bolla)
- 1,5 bolli döđlur
- 2-3 epli, međalstór (grćn eđa ljósrauđ)
- Safi af 1 sítrónu í 2 bollum af vatni
- 1/2 tsk kanill
- 1/4 tsk negull
- 2 msk hunang (acacia) eđa hreint hlynsíróp
- 1/2 bolli hreinn eplasafi
- 1/4 bolli rúsínur (má nota döđlur)
Ađferđ: - Blandiđ valhnetunum og 1,5 bolla af döđlum saman í matvinnsluvélinni. Blandiđ í um 40 sekúndur eđa ţangađ til allt er orđiđ grófhakkađ án ţess ađ verđa ađ mauki.
- Ţrýstiđ botninum í 20cm kringlótt form (gott ađ setja bökunarpappír undir). Ţrýstiđ bćđi botn og kanta. Kćliđ í ísskáp í um klukkutíma.
- Skeriđ kjarnann úr eplinu og sneiđiđ frekar ţunnt.
- Helliđ sítrónuvatninu yfir og geymiđ í smá stund.
- Sigtiđ sítrónuvatniđ vel frá eplunum.
- Setjiđ eplasneiđarnar á stóra pönnu ásamt kanil, negul, rúsínum, hunangi og eplasafa.
- Hitiđ vel í um 15-20 mínútur eđa ţangađ til eplin verđa frekar mjúk.
- Takiđ eplasneiđarnar og rúsínurnar af pönnuni götóttum spađa ţannig ađ vökvinn leki af.
- Látiđ vökvann malla á pönnunni í um 5 mínútur viđ frekar háan hita.
- Kćliđ.
- Dreifiđ eplasneiđunum jafnt yfir botninn. Helliđ eđa pensliđ vökvanum af pönnunni yfir eplin.
- Dreifiđ ađeins meiri kanil yfir ef ţiđ viljiđ.
- Ţađ má stinga bökunni í ofninn og hita í um 20 mínútur. Ţađ er gott ađ bera fram bökuna međ hollum ís eđa ţeyttum rjóma fyrir ţá sem borđa slíkt.
Uppskrift fengin á CaféSigrún.com
Mćli eindregiđ međ henni!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mmmmmmmmmmmm hljómar vel
Hrönn Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 09:18
Ef ţú ert ekki sú myndarlegasta á landinu ţá veit ég ekki hver
Ásdís Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 13:11
Ég átti víst ekki heiđurinn af eftirréttinum í gćr...en ég á pottţétt eftir ađ gera svona! T.d. ţegar ţiđ Selfoss-konur komiđ í kaffi til mín
SigrúnSveitó, 5.5.2008 kl. 14:09
hćhć. datt inn á síđuna. held ađ ţu hafir veriđ međ mér i húsó en ekki 100% viss :P
bensa (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 16:32
Ććjjj ţessi er sennilega einum of holl fyrir mig. Er ekki ađ finna mig á CafeSigrún.
Knús á ţig samt.
JEG, 5.5.2008 kl. 17:06
Bensa...hef aldrei veriđ í húsó...
JEG...mér fannst "svona" kökur ekki spennandi fyrr en eftir ađ ég hćtti ađ borđa sykur, núna langar mig bara í "svona" kökur.
SigrúnSveitó, 5.5.2008 kl. 17:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.