15.2.2008 | 20:29
Smá blogg...
...ekki vil ég að Jóna engist of mikið af fráhvarfseinkennum ;)
Við rétt náðum heim áður en gestina bar að garði. Algerlega frábært að hitta þau. Þetta voru Rakel, Keld, Ásdís og Sophie.
Jóhannes faldi sig inni í þvottahúsi...ægilega feiminn. Svo fórum við, fullorðna fólkið, inn í eldhús að gera kaffi og þá hljóp hann inn í herbergi og fór að leika við Sophie...á dönsku! Sophie er ári eldri en hann og þau hafa þekkst frá fæðingu...fæðingu Jóhannesar sko ;)
Jón Ingvi og Ásdís hafa alltaf náð vel saman, en Ásdís er 3 árum eldri en hann. Svo þau áttu góðan eftirmiddag saman.
Svo var það Disneyshow fyrir börnin kl 19.00, með popcorni ;)
Við hin, ég, Einar, Rakel og Keld, fengum okkur hins vegar þessa himnesku súpu og mjög góðar bollur. Mér finnst snilld að láta bolludeig hefast svona í ísskáp. Smella í deigið að morgni og þá er það tilbúið til notkunar þegar ég kem heim úr vinnu. Eða smella í deig að kvöldi og henda svo bollum í ofninn að morgni; súper morgunmatur!
Jamm.
En núna ætla ég að setja utan um eitt stykki rúm og fleira skemmtilegt ;)
Set inn myndir á morgun...held ég...
Kyss....
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að sjá myndirnar á morgun, hvaða uppskrift ertu með í þessum bollum?? Góða helgi krúttið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.2.2008 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.