22.1.2008 | 08:57
Moli litli...
...er ennþá lasinn Hann vakti mig í nótt, þá var hann bullheitur. Mældi hann ekki, en þykist vita að hitinn hafi verið kringum 40°. Honum leið ágætlega að sögn, en var þyrstur og gat ekki sofið. Á endanum gaf ég honum stíl, og hann sofnaði fljótlega. Þannig að líklega hefur honum bara ekki liðið ofvel þó hann hafi ekki gert sér grein fyrir því. Litli molinn minn.
Einar svaf við hliðina á okkur. Þegar hann vakti mig í morgun spurði hann hvort Jóhannes ætti að vera heima í dag! Ég horfði hissa á hann og spurði hann hvort hann hefði virkilega ekki orðið var við bröltið og kjaftaganginn í okkur nótt?!!!! Neibb, hann svaf það af sér...kannski ekkert skrítið, enda var hann að koma af vakt eftir tvö stutt skipti...svo hann var búinn að sofa 3 tíma milli vakta á sunnudaginn og 4 tíma milli vakta í gær... Skil ekki hvernig hann getur þetta! Hann er sko hetjan mín Stundum hef ég nú áhyggjur af hetjunni minni, því mér finnst hann vera að ofkeyra sig...en hann er ekki á sama máli. Og ég get bara tjáð honum þetta, ég get ekki stjórnað honum...reyndi það lengi vel með óttalega mislukkuðum árangri...
Annars er þetta mál málanna í dag:
- bráðum vekja Jóhannes
- fara að æfa
- sækja Jón Ingva í skólann...það er kreisí veður! (rafmangið ótryggt...ljósin búin að blikka tvisvar...best að flýta mér að vista þessa færlsu...)
- skreppa í búð
- baka pølsehorn!!!
Veit ekki þó alveg í hvaða tímaröð þetta verður gert...nema þetta tvennt fyrsta!
---
Pølsehorn
Tilberedningstid: 60+min.
24 stk.
25 gr smør
4 dl letmælk
1 dl tykmælk
25 gr gær
2 tsk sukker
1 tsk groft salt
800 gr hvedemel
ca 500 gr pølser
Smelt smørret i en gryde og tilsæt mælken. Hæld blandingen i en skål og tilsæt tykmælken. Rør gæren ud heri. Tilsæt de øvrige ingredienser (hold lidt mel tilbage). Slå dejen godt sammen med en grydeske. Dæk skålen med fx et låg og stil dejen til hævning et lunt sted i ca. 1 time.
Skær pølserne i 24 lige store stykker.
Tag dejen ud på et meldrysset bord og ælt den godt igennem. Tilsæt evt. resten af melet. Del dejen i 3 lige store stykker. Rul hvert stykke ud til en rund plade (ca. 30 cm i diameter). Del hver dejplade i 8 lagkagesnit. Læg et stykke pølse på den brede ende. Rul lagkagesnitterne sammen fra den brede ende. Læg pølsehornene på spidsen, på bageplader med bagepapir. Lad dem efterhæve tildækket i ca ½ time. Pensl med æg og bag pølsehornene midt i ovnen.
Til madpakken: Tag evt. et pølsehorn direkte fra fryseren og læg det i madpakken.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að litli molinn þinn hressist nú fljótt.
Bryndís R (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.