Leita í fréttum mbl.is

Ásdísar-lasagne

Ég var að finna uppskrift sem ég hélt að ég væri löngu búin að týna!!!  Svo nú set ég hana hérna inn svo hún glatist ei!!!  Og svo þið getið notið með okkur :)

500 gr hakk
1 stór laukur
grænmeti úr ísskápnum (fyrir þá sem eiga grænmeti í ísskápnum...aðrir verða að fara út í búð...eins og ég)
smá vatn
láta malla í hálftíma
oregano, salt, pipar (og fleira ef vill)
verður að vera vel blautt.

1 stór kotasæla (500 gr) og hvítlauksostur - blandað vel saman.

Svo er þetta sett til skipis - og lasagneplötur - í eldfast mót.  Og síðan inn í ofn.

Rosalega gott lasagne, finnst mér!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

mmmm takk líst vel á þessa uppskrift

Marta B Helgadóttir, 20.1.2008 kl. 23:10

2 identicon

Ummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband