30.11.2007 | 19:15
Jólabrauđ Rakelar
3 bollar hveiti
1 bolli grahamsmjöl (eđa annađ gróft mjöl)
3-4 tsk lyftiduft
2 msk olía
pínu salt
ca 1 bolli sođiđ vatn (volgt)
safi úr 2 mandarínum
börkur af 1 mandarínu
Smellt í form og bakađ í ofni ca 175°c ţar til bakađ...
Rakel (sem vinnur međ mér sko) segist borđa ţetta brauđ m.a. međ hangikjeti og sé ţetta snilldargott. Ćtla ađ prófa ţetta brauđ líka.
Eddubrauđiđ var mjög gott, gott ristađ líka.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć hon.
Ćtla ađ deila međ ţér stórkostlegri kjúklinga-uppskrift sem viđ fengum hjá Gyđu (svilkonu minni).
Dásamlegi kjúklingarétturinn hennar Gyđu Maríu 1 poki ferskt spínat1 pk cous-cous m/ sólţurrkuđum tómötumslatti af salthnetum (ţurrristađar)1-2 öskjur kirsuberjatómatar1 dós blár fetaostur (ekki í olíu)2 avókadó (lárperur)1 rauđlaukur6 kjúklingabringur (brytjađar í teninga eftir steikingu)2 dósir Thai Satay-sósa (thai choice)____________________________________· cous-cous sođiđ· kjúklingabringurnar steiktar (7 mínútur ef ţú notar George Forman) - svo skornar í bita· ţegar kjúklingurinn er steiktur ţá er hann settur međ sósunni í pott látiđ malla vel til ađ kjúklingurinn nái ađ taka í sig bragđ af sósunni· allt sett í eldfast mót spínat neđst, svo cous-cous, síđan kjúklingurinn í sósunni, svo allt hitt í röđ ađ eigin vali tómatarnir reyndar hafđir efst.· hitađ í ofni í 10-15 mín viđ 180°C· boriđ fram međ hituđu brauđi, smjöri og hrásalatiHreint út sagt - stórkostlegur réttur!
Lilja Guđný Jóhannesdóttir (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 21:33
Takk fyrir hlýjar kveđjur mín kćra, ţađ er ţađ besta sem ég fć ţessa dagana, ég baka ekkert. Knús til ţín.
Ásdís Sigurđardóttir, 30.11.2007 kl. 22:47
hi luv, nenniru ađ senda mér póstinn međ sykurvörunum hér ađ neđan.
takker min ven
jóna björg (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 22:54
Er hćgt ađ örbylgja ţetta ?
Halldór Sigurđsson, 1.12.2007 kl. 00:35
Leyfi mér ađ efast um ţađ...sorrý
SigrúnSveitó, 1.12.2007 kl. 00:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.