22.10.2007 | 11:25
Hć
Verđ ađ deila međ ykkur góđu kökunni sem ég gerđi fyrir laugardagskvöldiđ. Hún sló bara í gegn hjá mér...hinir voru of uppteknir af Kaloríubombunni... Svo tók ég reyndar afganginn međ í vinnuna í gćr og ţar sló ţessi kaka hressilega í gegn. Svo ţiđ verđiđ líka ađ fá ađ njóta
Ţetta er uppskrift af Café Sigrún.
Dökk súkkulađikaka (án súkkulađis)
Gerir 1 köku
- Botninn:
- 1 bolli möndlur (ég miđa viđ 250 ml bolla)
- 1,5 bolli cashewhnetur
- 1,5 bolli döđlur. Láta liggja í sjóđandi heitu vatni í um 15 mínútur. Ekki henda vatninu eftir á, ţiđ ţurfiđ kannski ađ nota smávegis af vatninu í kökuna, ef hún er of ţurr.
- 1,5 kúfuđ msk gott kakóduft.
- 1/4 tsk heilsusalt
- 1 banani, vel ţroskađur
Ađferđ: - Blandiđ fyrst hneturnar vel í matvinnsluvél bćtiđ svo salti og carobi saman viđ. Geymiđ í skál.
- Blandiđ saman döđlur og banana ţangađ til vel maukađ.
- Blandiđ saman viđ innihaldiđ í skálinni (carobiđ, saltiđ og hneturnar).
- Kćliđ í um klukkutíma.
- Helliđ kökunni á ţann disk eđa bakka sem bera á kökuna fram á og mótiđ kökuna međ t.d. sleikju. Ţađ má hafa hana ferkantađa, kringlótta (hjartalaga ţess vegna!) en ađalatriđiđ er ađ hún verđi ekki of ţykk (fínt ađ hafa hana svona 2 cm. á hćđ).
Ég setti svo súkkulađiđ af gulrótarkökunni ofan á:
Súkkulađi
1 1/4 dl hreint kakó
3/4 dl kókosolía
1/2 dl agave
vanilludropar
Allt sett í skál og hrćrt vel saman. Síđan er kreminu smurt yfir kökuna.
Bera kökuna fram međ rjóma. Algert nammilađi međ góđum kaffibolla!!!
---
Set kannski inn uppskrift af Kaloríubombunni á eftir...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć hć
Vildi segja ţér og Lilju ađ kjúlla rétturinn sló ţvílíkt í gegn upp í Borgó um helgina....slurrpppp
Veit ekki hvort ég leggji í ţessa köku, örugglega of flókin fyrir mig en hlakka til ađ smakka hana hjá ţér ;-)
pssss.ég er ekki enn farin ađ fá mail frá ţér
Elín sys (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 13:41
Frekar duló, ég sendi ţér mail strax... prófa ţú ađ senda á mig; sigrun@dengule.dk og ég prófa ađ svara ţér. Skil ţetta ekki, sendi einmitt strax mail ţegar ég var búin ađ tala viđ ţig á föstudaginn. Hvor kjúllinn?? Lilja er búin ađ senda inn tvćr uppskriftir nýlega...
SigrúnSveitó, 22.10.2007 kl. 14:00
Pestó og fetaosta rétturinn var delisíjus
Elín sys (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 15:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.