Leita í fréttum mbl.is

Verđ ađ deila međ ykkur góđu kökunni sem ég gerđi fyrir laugardagskvöldiđ.  Hún sló bara í gegn hjá mér...hinir voru of uppteknir af Kaloríubombunni...  Svo tók ég reyndar afganginn međ í vinnuna í gćr og ţar sló ţessi kaka hressilega í gegn.  Svo ţiđ verđiđ líka ađ fá ađ njóta Wink

Ţetta er uppskrift af Café Sigrún.

Dökk súkkulađikaka (án súkkulađis)
Gerir 1 köku

    Botninn:
  • 1 bolli möndlur (ég miđa viđ 250 ml bolla)
  • 1,5 bolli cashewhnetur
  • 1,5 bolli döđlur. Láta liggja í sjóđandi heitu vatni í um 15 mínútur. Ekki henda vatninu eftir á, ţiđ ţurfiđ kannski ađ nota smávegis af vatninu í kökuna, ef hún er of ţurr.
  • 1,5 kúfuđ msk gott kakóduft.
  • 1/4 tsk heilsusalt
  • 1 banani, vel ţroskađur

    Ađferđ:
  • Blandiđ fyrst hneturnar vel í matvinnsluvél bćtiđ svo salti og carobi saman viđ. Geymiđ í skál.
  • Blandiđ saman döđlur og banana ţangađ til vel maukađ.
  • Blandiđ saman viđ innihaldiđ í skálinni (carobiđ, saltiđ og hneturnar).
  • Kćliđ í um klukkutíma.
  • Helliđ kökunni á ţann disk eđa bakka sem bera á kökuna fram á og mótiđ kökuna međ t.d. sleikju. Ţađ má hafa hana ferkantađa, kringlótta (hjartalaga ţess vegna!) en ađalatriđiđ er ađ hún verđi ekki of ţykk (fínt ađ hafa hana svona 2 cm. á hćđ).

Ég setti svo súkkulađiđ af gulrótarkökunni ofan á:

Súkkulađi

1 1/4 dl hreint kakó
3/4 dl kókosolía
1/2 dl agave
         vanilludropar

Allt sett í skál og hrćrt vel saman. Síđan er kreminu smurt yfir kökuna.

Bera kökuna fram međ rjóma.  Algert nammilađi međ góđum kaffibolla!!!

---

Set kannski inn uppskrift af Kaloríubombunni á eftir... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć hć

Vildi segja ţér og Lilju ađ kjúlla rétturinn sló ţvílíkt í gegn upp í Borgó um helgina....slurrpppp

Veit ekki hvort ég leggji í ţessa köku, örugglega of flókin fyrir mig en hlakka til ađ smakka hana hjá ţér ;-)

pssss.ég er ekki enn farin ađ fá mail frá ţér

Elín sys (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 13:41

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Frekar duló, ég sendi ţér mail strax... prófa ţú ađ senda á mig; sigrun@dengule.dk og ég prófa ađ svara ţér. Skil ţetta ekki, sendi einmitt strax mail ţegar ég var búin ađ tala viđ ţig á föstudaginn. Hvor kjúllinn?? Lilja er búin ađ senda inn tvćr uppskriftir nýlega...

SigrúnSveitó, 22.10.2007 kl. 14:00

3 identicon

Pestó og fetaosta rétturinn var delisíjus

Elín sys (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband