Leita í fréttum mbl.is

Neistaflugstónlist og ostakaka!

Ég var ađ tala viđ Birnu (hans Hemma) og fékk uppskrift ađ ostaköku hjá henni.  Lćt hana flakka hérna á eftir.  Hún var ađ segja mér ađ frćndi hennar spilađi í Neistaflugshljómsveitinni.  Ţá fékk ég löngun til ađ benda ykkur á Neistaflugslagiđ á netinu og svo líka tónlistina hans Gumma sem hljómađi oft ţessa helgi. 2 lög af nýja disknum hans Gumma er ađ finna á blogginu hans, endilega kíkiđ á ţetta!

En ţá er ţađ uppskriftin:

Botn:
1-2 pk hafrakex
smá brćtt smjör
kanill á hnífsoddi
(smá kaffi, smá rifiđ suđusúkkulađi)

Ostafylling:
350 ml. létt ţeyttur rjómi
250 gr rjómaostur
100 gr agavesíróp
frosin berjablanda
8 blöđ matarlím

rjómaostur og agave hrćrt vel saman, matarlím brćtt og sett út í rjómaostblönduna. Berjunum blandađ varlega saman viđ. Rjóminn er settur út í seinast.

---

Ljós&kćrleikur... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

GÓĐ UPPSKRIFT

Ásdís Sigurđardóttir, 10.8.2007 kl. 13:58

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

tók af mér völdin og sleit, helv. tölvan, ćtlađi ađ segja ađ ég bý aldrei til ostaköku, borđar hana enginn nema ég svo ég fć mér alltaf tvisvar í bođum ţar sem slíkt lostćti er í bođi.

Ásdís Sigurđardóttir, 10.8.2007 kl. 13:59

3 Smámynd: SigrúnSveitó

já, mér finnst ostakaka líka góđ, en er sú eina sem borđar hana hér á bć.  Er einmitt ađ spá í ađ gera hana á morgun ţegar afar, ömmur og systkini koma í afmćliskaffi drengjanna...

SigrúnSveitó, 10.8.2007 kl. 14:56

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

Ljós og friđur til ţín sćta ostakökuprjónakona

 steina í Lejre

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 10.8.2007 kl. 15:42

5 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Mmmm, girnilegt!!!

Ćtli sé hćgt ađ dobbbbla hana Ólöfu Ósk í pínku vinnu í kvöld eđa á morgun, laugardag, kannski klukkutíma? Vel borgađ ... Reyndi ađ hringja en ekkert svar!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.8.2007 kl. 19:47

6 Smámynd: SigrúnSveitó

Gurrí, ég var ađ sjá ţetta...var ađ koma heim úr vinnu...  Sendi ţér sms međ númerinu hennar Ólafar Óskar og ţú getur hringt í hana á morgun.  Hún er örugglega til í ađ grćđa money!!  

SigrúnSveitó, 11.8.2007 kl. 00:19

7 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Takk, elsku krútt. Ţetta er bara smottirí, fara út međ rusl og svona! Hún mun stórgrćđa, ţessi elska!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 11.8.2007 kl. 01:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband