Leita í fréttum mbl.is

Kvöldmaturinn okkar...

Einfalt, fljótlegt, ţćgilegt og ljómandi gott...amk. finnst okkur ţađ...nema Jóni Ingva.  En viđ tökum ekkert mark á ţví ţó honum mislíki maturinn Wink

Nautahakk
piparostur (smurostur)
rjómi
kjötkraftur
sveppir.

Nautahakkiđ  steikt og sveppirnir.  Síđan er restinni bćtt út í og látiđ malla.

Boriđ fram međ hrísgrjónum hrísgrjón og hvítlauksbrauđi hvitlauksbrauđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţiđ eruđ fyrir Lax ţá var ég ađ elda sjúklegan cammenbert Lax. Tók í mestalagi 15 mín ađ útbúa lista góđan dinner (ţú getur bara spurt pabba...jááá ţetta kann kjéllan)

EN ég lćt hann fljóta ef ţiđ eruđ fyrir Laxinn ;)

Elín Eir (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 19:03

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Ég elska lax, ekki hinir, en ég vil endilega fá uppskriftina.  Ég get ţá sođiđ ýsu handa hinum og haldiđ veislu fyrir mig

SigrúnSveitó, 23.4.2007 kl. 19:17

3 identicon

Laxflök í eldfast. safi úr hálfri sítrónu, salt og pipar, cammenbert sneiđar yfir flökin. Inn í ofn í korter.

Svo er ţađ sósan sem er möst,  1 dolla sýrđur rjómi, 2 mks.rjómi/mjólk, 2.msk.mango chutney, 2 tsk.karrý, hálf tsk.salt, hálf tsk.sykur ( ţú finnur bara eitthvađ sćtuefni í stađin fyrir sykurinn) 1 grćnt epli skoriđ í smáa bita. Ţetta er algjört nammi namm.

Boriđ fram međ hrisgrjónum, fersku salati og góđu brauđi. Ég trúi ekki ađ Einar standist ţetta ;) tala nú ekki um allar hollu fitusýrurnar í laxinum :)

Elín Eir (IP-tala skráđ) 23.4.2007 kl. 20:09

4 Smámynd: SigrúnSveitó

uuuuuummmm, hljómar vel, verđ ađ prófa ţetta very soon.  Maybe tomorrow

SigrúnSveitó, 23.4.2007 kl. 20:16

5 identicon

ég er gasalega ánćgđ međ uppskriftirnar sem ţú ert búin ađ setja inn, gerđi "einn fljótgerđan" í gćr og allir alsćlir :) ţađ var nógur matur ţar sem ég er ekki alveg í sambandi ţessa dagana og las skinkuostinn líka sem svínahakk, fattađi ţađ ekki fyrr en allt var komiđ á pönnuna :)

Prófađi líka mexíkó súpuna á laugardaginn, mjög góđ.

Ég er lítill eldamensku kona og hef bara ekki ýmindunarafl í ađ finna upp rétti, styđst yfirleitt viđ uppskriftir. Sindri aftur á móti getur "trullađ" hina ýmsu krćsingar úr erminni.

Svo ég er alsćl međ uppskriftirnar ţínar

jóna björg (IP-tala skráđ) 24.4.2007 kl. 07:56

6 Smámynd: SigrúnSveitó

Gott ađ heyra.  Ég er mikil eldamennskukona...en ég er meira fyrir ađ styđjast viđ uppskriftir.
Bakađi samt grćna klatta (eđa litlar pönnukökur) um helgina án uppskriftrar...og ţćr voru mjög góđar

Knús...

SigrúnSveitó, 24.4.2007 kl. 08:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband