Leita í fréttum mbl.is

Mini Pizza

mini pizzaUuuummm, við gerðum mini-pizzur í kvöldmatinn og það var alveg ljómandi gott.

Við erum 5 (fyrir þá sem það ekki vitaWink)

6 pítubrauð, skorin í tvennt (klofin).

Álegg eftir "smag og behag" (við notuðum pizzusósu, skinku, pepperoni, beikon,  sveppi,  púrrulauk, mexíkóost, ost...sem fólk valdi eftir smekk á sína pizzu).

Það skemmtilega við þetta er að hver og einn útbýr sína pizzu.

Skellt í ofninn og ETIÐ!  Hafði reyndar franskar með líka.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir síðast hony pæ

Það var aldeilis fínt hjá okkur....og úúúú Hunter kallinn, ég kveikti aðeins á perunni en ekki mikið..man þó vel eftir frasanum "vel kýldur" hehehe

Hvernig gengur annars í gubbu veseninu, er drengnum batnað ?? pabbi er annars komin yfir heiðina og gerði lítið úr þessum óvæntu þrifum :)

love

Elín Eir (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 21:35

2 Smámynd: Hugarfluga

Snillingur .... segi og skrifa S-N-I-L-L-I-N-G-U-R. 

Hugarfluga, 31.3.2007 kl. 22:13

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Elín; já, það komu engar meiri ælur, en þetta var ansi mikið sem var í lakinu og sængurverinu...skoluðum vel úr því áður það fór í þvottavélina...ojojoj..

Hugarfluga; ég roðna...

SigrúnSveitó, 1.4.2007 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband