25.3.2007 | 09:04
Kjúklingaréttur og eftirréttur frá Lilju sys.
Kjúklingaréttu Tótu:
Sósa: 1 dós kókosmjólk, satay-sósa, karrímauk (sletta).
Kjúklingur: steiktur eđa sođinn áđur.
Grćnmeti: paprika, ananas, sveppir, laukur.
Grćnmeti steikt á pönnu. Sósugutlinu blandađ saman á pönnu (pott), steikta grćnmetinu og foreldađa kjúklingnum bćtt út í og hitađ.
Nauđsynlegt ađ hafa hrísgrjón međ, jafnvel brauđ og hrásalat.
Og í eftirmat mćlum viđ međ ţessu:
Uppskrift fyrir fjóra til sex:
4 bananar
100 g hveiti
25 g smjör - bráđiđ
125 ml. kókosmjólk
150 ml. ólífuolía
salt
Hrćriđ saman hveitinu, smjörinu, kókosmjólkinni og smá salti ţar til komiđ er mjúkt deig. Bćtiđ viđ smá vatni ef ţarf. Skeriđ banana í helminga og skeriđ svo hvern helming langsum. Ţekiđ hvern bananabita vel međ deiginu og steikiđ í olíunni á pönnu, ţrjá til fjóra bita í einu (eđa eins marga og pannan rúmar ;-), í tvćr til ţrjár mínútur eđa ţar til bitarnir verđa gylltir ađ lit. Hćgt er ađ strá flórsykri yfir til skreytingar (sćlkeranum mér finnst ţađ möst). Borđiđ svo međ vanilluís - heitt eđa kalt (ég mćli međ ţví ađ hafa ţetta heitt).
Ég held ađ ţetta sé indverskur eftirréttur - a.m.k. ekki íslenskurTenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, er ţađ ekki?! Mér líst líka vel á ţetta. Prófa ţetta kannski um nćstu helgi...
SigrúnSveitó, 25.3.2007 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.