7.2.2007 | 21:41
Góð terta
Ég fékk þessa hjá Erlu sys. í janúar. Í upphaflegu uppskriftinni, eins og ég fékk hana, þá er sykur - 1 bolli - fyrir þá sem vilja hafa hana þannig. Ég breytti því sem sagt aðeins.
Pabbi smakkaði svo tertuna, því hann ku elska þessa tertu...og hann fann engan mun, svo ég sé ekki ástæðu til að nota hvítan sykur.
En uppskriftin kemur hér:
4 egg og ½ bolli Agave sýróp og ½ bolli döðlumauk þeytt vel saman. (Döðlumaukið geri ég með að láta döðlur liggja í bleyti í sjóðandi heitu vatni í ca 10 mín. og mixa svo vel saman)
1 bolli hveiti og 1 tsk lyftiduft hrært varlega saman við eggjablönduna.
1 bolli döðlur og plata af 75% súkkulaði brytjað niður og sett út í hræruna í lokin (sumir setja möndlur líka - það er mjög gott).
2 botnar.
Bakað við 180° gr í "ég man ekki hvað langan tíma" (kannski 20 - 30 mín), en það fer ekki á milli mála þegar botnarnir eru tilbúnir.
Þeyttur rjómi blandaður með tveimur stöppuðum bönönum sett á milli botnanna. Svo má setja rjóma og ef til vill súkkulaðispæni ofan á, en mér finnst það ekki nauðsynlegt.
Hreinasta snilld með kaffinu á góðum sunnudegi ...eða með Latte a la Sigrún
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mmmm! Hljómar vel! Ætla svo sannarlega að prófa við tækifæri. Takk takk
Hugarfluga, 7.2.2007 kl. 21:46
verði þér að góðu
SigrúnSveitó, 7.2.2007 kl. 21:50
Namm. Búin að visa í uppskriftum, baka um helgina, kannski, ef ég má vera að því....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.2.2007 kl. 23:16
Hún er amk góð og alveg þess virði að taka sér tíma í að baka hana
SigrúnSveitó, 8.2.2007 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.