Leita í fréttum mbl.is

Ótti minn

bíll í ölfusáÉg skal fúslega viđurkenna ađ mér er meinilla viđ Ölfusá, finnst hreinlega erfitt ađ keyra yfir brúna, straumurinn og ólgan í ánni gera mig eiginlega skelfingulostna. 

Ég minntist einmitt á ţađ viđ elskulegan eiginmann minn síđast ţegar viđ áttum leiđ yfir ánna ađ ég hljóti ađ hafa drukknađ í fyrra lífi...og ţá mjög líklega í einhverri vatnsmikilli á.  Mér er líka meinilla viđ ađ keyra yfir brýr á jökulsám, t.d. ţessari á Jökuldalnum fyrir austan...ojojoj...hef reyndar ekki gert ţađ í mörg ár...og ţá ekki sökum ótta heldur vegna ţess hve lengi ég bjó í útlöndum og hef ekki keyrt austur öll ţau ár.

En ég á sjálfsagt eftir margar ferđir yfir Ölfusá um ókomna framtíđ ţar sem bćđi elsku litla sys. og eins ein kćr vinkona hafa tekiđ sér bólfestu á Selfossi...svo aftur og aftur verđ ég ađ stíga inn í ţennan ótta minn...og hver veit, kannski sigra ég hann ađ lokum.  

En ég neita ađ keyra ţennan Árveg!!! 

 


mbl.is Bíllinn enn í Ölfusá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jiii hvað ég er sammála þér, sérstaklega er mér meinilla við Ölfusá. Hugsa alveg með hrylling til þess ef maður myndi lenda út í hana!

Úrsúla Manda (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 19:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband